Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Blaðsíða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Blaðsíða 127
lengi að innrætingunni sem hann drekk- ur í sig af vörum hennar. Þar var holl- usta næmum dreng. Það er ekki fyrr en unglingsárin nálg- ast að sjálfsfyrirlitningin fer að sækja að honum fyrir alvöru, þegar hann fer að vaxa frá fjölskyldu sinni um leið og hon- um fer að ganga vel í skóla. Föður Jak- obs er illa við skólamenntun og hann þolir ekki tilhugsunina um að drengur- inn komist upp fyrir hann í þjóðfélags- stiganum. Þess vegna verður Jakob að réttlæta fyrir sér skilnaðinn við fjöl- skylduna, venja sig af því að samsama sig sínu fólki og leitast við að líkjast öðru fólki, „venjulegu" fólki, miðstéttinni. En það er enginn leikur eins og allt er í pottinn búið hjá hon- um. A sama tíma og velgengni Jakobs eykst út á við — hann er efstur í bekkn- um, leikur í skólaleikriti og er eftirlæti deildarforingjans síns í KFUM — hallar stöðugt undan fæti fyrir fjölskyldunni. Þrátt fyrir hermang föðurins, sem drengurinn fyrirlítur af máttvana heift, verða þau sífellt bágstaddari og flytja undir lok Möskvanna í svo ömurlegt húsnæði að ekki verður lengur varist lúsinni. Þá getur lesandi bara rennt grun í klofninginn í sálarlífi þessa vannærða, illa hirta drengs, þegar öðrum megin við hann standa á gátt hinar borgaralegu stofnanir, skólinn og Kristilegt félag ungra manna, og bjóða honum inn í hlýju borgaralegs samfélags, en hins veg- ar er utangarðsheimilið með barna- mergð, drykkjuskap og smáglæpi — en þó um leið vissa tegund samstöðu, eða á ég heldur að segja gagnkvæman skilning vegna sameiginlegrar reynslu og minn- ingarinnar um það sem drengnum er heilagast. Þessi klofningur í lífi og huga Jakobs kemur fram í ofbeldi, hrekkjum Umsagnir um bœkur og óart, einkum gagnvart þeim sem hrekklausir eru. Hann kemur líka fram í háum sótthita nóttina fyrir skólaferða- lagið sem svo miklar vonir voru bundn- ar við, vonir sem Jakob vissi að hlutu að bregðast. Sögumaður bókanna tekur sér oftast nær stöðu við hlið drengsins, gerir hans sjónarhorn að sínu og gerir um leið valið milli leiðanna tveggja sársaukafyllra en það væri ef sjónarhorn Jakobs eldra réði. Því við fáum að vita í samtímaupplýsing- um að Jakob valdi hina borgaralegu leið, hann fór í menntaskóla og varð blaða- maður og skáld. Og undir allri frá- sögninni lúrir spurningin: Hvað hefði orðið ef hin leiðin hefði verið valin? Hvar væri Jakob þá? Dæmi um stéttarleg skil milli sögu- manns í nútíð og þátíð má t. d. sjá í upphafi kaflans um Póladvöl fjölskyld- unnar í fyrri bókinni. Þar notar hann orðin „íslendingar" og „menn“ um hið normala fólk miðstéttarinnar, annað fólk en Pólabúana: Islendingar guma stundum af því að þeir búi í stéttlausu þjóðfélagi, en ofurlítil kynni af lífi og kjörum Pólabúa hefðu átt að eyða slíkum grillum, ef menn hefðu haft sinnu á að kynna sér þá hlið bæjarlífsins. Augsýnilega þótti mönnum best að vita sem minnst um þetta utangarðs- samfélag í útjaðri bæjarins. (88) Svo heldur sögumaður í nútíðinni áfram og lýsir ástandinu í þessu sérkennilega sambýli bónbjargafólks — og áður en varir er hann orðinn einn af því, ekki lengur meðal „íslendinga“ og „manna“: Þorri Pólabúa bjó við afarbág kjör sem ýmist áttu rætur að rekja til 621
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.