Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Blaðsíða 50
Tímarit Máls og menningar sem gefa má sextugri konu daglega án þess að lífi hennar sé hætt er því miður lítill. Það er á hinn bóginn kvöl að hafa á heimili konu sem öskrar af öllum lífs- og sálarkröftum. Þegar á öðrum degi var fjöl- skyldan í algerri upplausn. Huggunarorð prestsins, sem að jafnaði var viðstaddur hátíðina á aðfangadagskvöld, voru einnig árang- urslaus; frænka mín öskraði. Franz varð sérstaklega óvinsæll af því að hann lagði til að beitt yrði særingum. Presturinn skammaði hann og fjölskyldan varð agndofa yfir miðaldasjónarmiðum hans. Orðrómur um hrottaskap hans var í nokkrar vikur sterkari en orðstír hans sem hnefaleikara. A meðan var allt reynt til að bjarga frænku minni úr þessu ástandi. Hún neitaði að nærast, talaði ekki og svaf ekki. Það var notað kalt vatn, heit fótböð, skiptiböð, læknarnir flettu uppí alfræðibókum að leita að heiti þessarar duldar en fundu ekki. Og frænka mín æpti. Hún æpti þangað til Franz föðurbróður mínum — þessum virkilega hjartagóða manni — datt í hug að setja upp nýtt grenitré. III Hugmyndin var ágæt en hins vegar reyndist mjög erfitt að fram- kvæma hana. Það var komið framí febrúar og á þeim tíma er tiltölulega erfitt að finna frambærilegt jólatré á markaðnum. Allur kaupsýsluheimurinn hafði fyrir löngu — og það reyndar með lofs- verðum hraða — snúið sér að öðrum hlutum. Kjötkveðjuhátíðin nálgaðist. Grímur og pístólur, kúrekahattar og fáránleg höfuðprýði fyrir furstafrúr fylltu útstillingargluggana, þar sem áður hafði mátt dást að englum og englahári, kertum og jötum. Sælgætisbúðir höfðu fyrir löngu komið jólakraminu fyrir í geymslum sínum en þess í stað prýddu knallertur glugga þeirra. Alténd voru jólatré ekki fáanleg á þessum tíma á hinum venjulega markaði. Að lokum var gerður út leiðangur rángjarnra lítilla frænda með skotsilfur og beitta öxi. Þeir fóru útí skógræktina og komu aftur um kvöldið, greinilega í besta skapi með eðalgreni. En þá hafði komið á daginn að fjórir dvergar, sex bjöllulaga steðjar og toppengillinn voru algjörlega ónýtir. Marsípanfígúrurnar og kökurnar höfðu orðið gráð- ugum frændum að bráð. Einnig sú kynslóð, sem er að vaxa úr grasi, er einskisnýt og hafi nokkurn tíma einhver kynslóð til nokkurs 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.02.1986)
https://timarit.is/issue/381041

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.02.1986)

Aðgerðir: