Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Síða 61
Ekki adeins á jólunum frænku minni og börnunum er hann eina upprunalega persónan í þessum leik. Það er búið að semja nákvæma áætlun, sem meðal ættingjanna gengur undir heitinu verkefnaskráin. Leikurunum er einnig tryggt nokkurt frí vegna þess að einn ættingjanna er alltaf viðstaddur. Það hefur komið á daginn, að þeir eru hreint ekki tregir til að taka þátt í hátíðinni, enda koma aukatekjur þeim vel. Þar eð ekki er til allrar hamingju neinn skortur á atvinnulausum leikurum hefur tekist að þrýsta laununum niður. Karl hefur sagt mér að vonir standi til að lækka megi þennan kostnaðarlið verulega, enda sé leikurunum gefið að borða og listin verði eins og kunnugt er ódýrari þegar hún er brauðstrit. X Eg hef þegar tæpt á hinni afdrifaríku breytingu sem varð á Lucie. Hún flækist nær eingöngu í næturklúbbum og lætur sem galin, einkum þá daga sem hún neyðist til að taka þátt í heimilishátíðinni. Hún er í gallabuxum, litríkum peysum og hefur látið klippa fagurt hár sitt og ber þess í stað einfalda hárgreiðslu, sem ég veit nú að er kennd við „Pony“ og hefur nokkrum sinnum verið í tísku. Þótt ég hafi til þessa ekki orðið var við neina augljósa ósiðsemi, aðeins einhvers konar æsing, sem hún kallar sjálf „existensíalisma", get ég ekki fallist á að breytingin sé ánægjuleg. Ég held meira uppá ljúfar konur, sem hreyfa sig siðsamlega í valstakti, vitna í hugguleg ljóð og nærast ekki eingöngu á súrum gúrkum og smásteik ofkryddaðri með papriku. Fyrirætlun Karls að gerast útflytjandi virðist ætla að rætast. Hann hefur uppgötvað land nærri miðbaug, sem virðist uppfylla skilyrði hans. Lucie er stórhrifin, því að í landi þessu klæðast menn líkt og hún og dansa eftir hljómfalli sem hún kveðst ekki geta lifað án. Það er að vísu talsvert áfall að þau skuli hvorugt vilja lifa í samræmi við orðtakið „Heima er best“, en hins vegar skil ég að þau skuli forða sér. Það er verra með Jóhannes. Því hinn ljóti orðrómur reyndist sannur. Hann er orðinn kommúnisti. Hann hefur slitið öll tengsl við fjölskyldunæ Hann er sinnulaus um allt og lætur staðgengil sinn algjörlega um kvöldhátíðirnar. Ur augum hans skín ofstæki, hann kemur fram eins og förumunkur á opinberum samkundum flokks 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.