Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Side 67
„Frelsið þverr dag frá degi“ ráð fyrir í Ahlen-ásetluninni, en hjá okkur varð ný valdataka, þó þar ættu hlut að máli sömu gömlu öflin. Þeir voru sannarlega margir sem urðu fórnarlömb myntbreytingarinnar, en þó má segja að hún bafi verið gerð án verulegrar andspyrnu af hálfu almennings. Það var alls engin andspyrna. Hvernig skýrirðu það ? Eg skil það hreint alls ekki. Auðvitað hugsuðu þá flestir útfrá lögmálum svarta markaðarins, að vísu . . . en fráleitt var hægt að líta á það sem viðvarandi ástand. Andspyrna — ég man ekki einusinni eftir neinni gagn- rýni; og sjálfum varð mér þetta ekki ljóst fyrren síðar, vegna þess að ég hafði engu að tapa við myntbreytinguna. Aðeins eitt, sem nálega allir höfðu persónulega reynslu af: umþaðbil þremur eða tveimur eða einni viku fyrir myntbreytinguna voru mér send ritlaun úr ýmsum áttum fyrir smásögur og greinar sem ég hafði samið fyrir blöð og tímarit, en svo voru ritin þarsem verk mín birtust seld fyrir nýja gjaldmiðilinn eftir myntbreytinguna. Eg held að hver vinnandi maður hafi orðið fyrir svipaðri reynslu, hvort sem hann var að búa til potta, leggja járnbrautir eða reisa hús. Mér fannst felast í þessu gengisfelling vinnunnar, en það var ekki fyrren seinna að ég kom á framfæri gagnrýni, hugsaði um það og skilgreindi það. A sama tíma létti manni líka vegna þess að þeir litlu peningar, sem maður vann sér inn eða átti, voru skyndilega einhvers virði. Síðan lauk fimmta áratug og sá sjötti hófst með kalda stríðinu og fyrsta vísi nýrrar hernaðarstefnu eða eigum við að segja nýrrar hervæðingar. Og þegar þar var komið sögu var orðið ljóst að sömu gömlu iðnjöfrarnir, sem áttu Hitler ýmislegt að þakka, höfðu fjármagnað hann og sannanlega grætt fé á þrælavinnu fangabúðanna, einsog til dæmis Flick, þarsem hver verkamaður kostaði að mig minnir hálft annað mark á dag með lélegu fæði og líklegu fjörtjóni — þessi sömu gömlu öfl efnahagslífsins voru smámsaman að taka völdin aftur, og ekki bara innan hernaðargeirans. Eg kalla það valdatöku, ekki lýðræðislegt stjórnarfar. Auðvitað voru í hinum endurskipulagða þýska her margir hershöfðingjar sem höfðu haft pólitískan hemil á sér — jafnvel svo furðu sætir. En efnahagslífið, iðnaðurinn og bankakerfið komu í rauninni ósködduð útúr þrengingunum. Bandaríkjamenn áttu líka stóran þátt í að koma gömlu efnahagsöflunum aftur til valda. Margir telja þá bera ábyrgð á því, að ekkert varð úr nýrri skipan mála. Er hœgt að halda því fram, að hefðu Bandaríkjamenn hvergi komið nærn, þá hefði allt farið á annan veg? Nei, því er ekki hægt að halda fram. Eg held við ættum að varast að skella skuldinni á hernámsveldin. Við höfum tilhneigingu til þess núna, er það 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.