Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Qupperneq 69

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Qupperneq 69
„Frelsið þverr dag frá degi“ Pólitísk framtíð Þýskalands var í deiglunni og menn spurðu: hvað gerist ef önnur kreppa skellur á? I samræmi við fyrri reynslu okkar fara kreppur alltaf til hægri, ekki til vinstri. Ég átti fjöldamargar samræður við menn og hlustaði á margar, afþví ég gat ekki rökrætt útfrá neinni hálærðri sérfræði- kunnáttu; allt þetta fólk, þar á meðal forleggjarinn minn, stóð á því fastar en fótunum að kreppan kæmi aldrei aftur, hún væri á valdi mannsins, henni mætti stjórna, nútímahagfræðikenningar útilokuðu kreppur, því þeim mætti halda í skefjum. En allt hefur farið á annan veg, einsog við sjáum, bæði um alla Evrópu og um allan heim. Að sjálfsögðu velti ég því fyrir mér núna, þegar ég rifja upp þessar samræður, hvort atvinnuleysinu hafi í rauninni ekki verið hagrætt í þágu ákveðinna afla. Ef hægt er að hagræða nálega hverju sem er, hversvegna þá ekki atvinnuleysinu og kreppunni sem nú steðjar að? Þetta gerir mig tortrygginn gagnvart hverskonar spámönnum. / hvaða tilgangi skyldu menn hagrœða . . . Atvinnuleysinu . . . ég held ekki að það hafi verið skapað að yfirlögðu ráði, en það á rætur að rekja til þróunar í efnahagskerfi okkar. Ég er sannfærður um að hver einasti stjórnmálamaður í hvaða flokki sem er kysi helst að vera laus við alla atvinnuleysingja á morgun eða hinn daginn, en greinilega hefur enginn þeirra neina stjórn á framvindunni. Uppi eru kenningar um að í svonefndum iðnaðarsamfélögum nútímans þurfi ævin- lega að vera ákveðinn hundraðshluti atvinnuleysingja til að halda niðri launum. Ég get aðeins tjáð það með þessu óljósa orðalagi. Það var umbótaskeið, skammvinnt umbótaskeið í Sambandslýðveldinu á sjöunda og áttunda áratugnum. Var raunverulega möguleiki þá og er kannski ennþá einhver vonargheta að takast megi að hrinda í framkvæmd því sem fólk gerði sér vonir um uppúr 1945? Eða er það óafturkallanlega liðið hjá? Ég held ekki það sé liðið hjá. Það er hægt að koma heilmiklu til leiðar utan þingsalanna, en þá á ég ekki við einhver reiðinnar ósköp því ákvarðanir eru teknar á þingi. Og okkur er engin leið fær önnur en þingræðisleiðin. Spurningin er hvort á einhverju þingi í framtíðinni verði þannig hlutföll milli flokka, að einhverjir þeirra tækju saman höndum um að koma þó ekki væri nema parti af breytingunum til leiðar. Þessvegna finnst mér hörmulegt ef Græningjar eiga ekki sæti á næsta sambandsþingi (Bundestag). Þegar öll kurl koma til grafar eru þeir í sjálfum sér tjáning, mjög sundurleit tjáning þeirra umbótahreyfinga og mótmæla- hreyfinga sem komu fram á öndverðum níunda áratug. Tökum sem dæmi Friðarhreyfinguna sem í byrjun varð að þola fullkomna ófrægingu og fordæmingu sambandsþingsins og hafði þá kannski fimm af hundraði 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.