Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Qupperneq 110
Tímarit Máls og menningar svo mikilli lögkænsku að veldi hans tekur að ógna veldi Helga Asbjarnar- sonar. I sögunni eru raktir margs konar árekstrar: vegna móðgana, fíflinga, eigna, tilkalls til goðorðs, þjófnaðar og manndrápa. Deilumál þeirra nafn- anna teygja sig yfir mestalla söguna, en tilefni átaka er hvað eftir annað illindi milli tveggja bænda sem aukast stig af stigi, þangað til Helgarnir tveir eru orðnir aðilar að málinu. Hinum ýmsu frásagnarliðum — sem ýmist geta verið virkir (átök, milli- ganga, lausn) eða óvirkir (upplýsingar) — er ekki raðað upp eftir neinni fastri reglu. Þess í stað skipaði sögumaður þeim niður í samræmi við þarfir þeirrar sérstöku sögu sem hann var að segja. Aðalatriðið var að hvert atriði væri í samræmi við þau rök sem lágu til grundvallar framvindu íslenskra deilumála. Við getum séð merki um þessa einföldu frásagnartækni í heildar- byggingu Droplaugarsona sögu. I löngum inngangi er gerð grein fyrir ætt Helga Droplaugarsonar. Þar skýrist hvernig háttað er umráðum yfir goðorði ættarinnar og landeignum um leið og sagt er frá helstu atvikum í lífi þriggja kynslóða. Aðrar upplýsingar varða bændur í nágrenninu og sagt er frá því að Helgi Ásbjarn- arson og Hrafnkell Þórisson eiga goðorð saman. Deilurnar milli þeirra Helganna byrja þegar húskarl segir Helga Droplaugarsyni að bóndi í nágrenninu hafi farið með illmælgi um móður hans; í hefndarskyni drepur Helgi bóndann. Nú er sagan komin á rétta braut. Við höfum fengið að vita allt sem nauðsyn krefur um persónurnar og vensl þeirra. Atburðarásin hefst þegar fréttaflutningur setur af stað átök sem bundin er endi á með lausn, í þetta skipti hefnd. Með því að breyta röð frásagnarliðanna og víkja við smáatriðum í samræmi við hefðbundin mynstur gat sögumaður sett saman langar og efnismiklar sögur, en hann gat líka þrengt viðfangsefnið og sagt eins einfalda sögu og upphaf Droplaugarsona sögu. Þessi einfalda og áhrifamikla frásagn- artækni gerði sögumanni kleift að draga upp myndir af persónum í fáum hnitmiðuðum dráttum, en það er eitt af þeim frásagnarbrögðum sem á mestan þátt í knöppum stíl sagnanna. Við þurfum t.d. ekki langa sálarlífslýs- ingu í stíl nútímaskáldsagna til að átta okkur á hvað vakir fyrir manni sem tekur að sér milligöngu til að vinna andstæðingi sínum tjón. Með fáum orðum sýnir Droplaugarsona saga tilfinningar Helga Droplaugarsonar og áform hans: En Helga Droplaugarsyni líkaði illa, er fé kom fyrir víg Torðyfils, ok þótti óhefnt illmælisins. Þeir bræðr váru í Krossavík, ok nam Helgi lQg af Þorkatli. Helgi fór mjgk með saksóknir ok tók mjpk sakar á þingmenn Helga Ásbjarnarsonar. (IV. kap.)7 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.