Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Síða 115

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Síða 115
Ezra Pound Sestina: Altaforte Loquitur: Bertrans de Born. Dante Alighieri sendi þennan mann til helvítis fyrir að vera friðarspillir. Eccovi! Dæmið þér? Hef ég grafið hann upp aftur? Sviðið er kastali hans, Altaforte. „Papiols" er söngvarinn hans. „Hlébarðinn” er skjaldarmerki Ríkharðs ljónshjarta. Djöfullinn hafi það, hér er fýla af friði. Papiols, hundur og hóruungi! Komdu með söng! Eg lifi aðeins er sverðin saman skella. En er ég sé gunnfána gullna, rauða, mætast og vellina undir þeim litast lifrauðu blóði þá æpir hjarta mitt hartnær tryllt af gleði. Á heitu sumri fyllist ég góðri gleði er ofviðrið skekur jarðar fúlan frið og elding af myrkum himni björt sem blóð og grimmar þrumur gala mér sinn söng og vindar æpa í skýjum óðir og mætast og á sundurtættum himni sverð guðs skella. Helvíti gefi við heyrum nú sverðin skella! og hávært frís í fákum ólmum af gleði er gaddað brjóst og gaddað brjóst mætast! Betra er stríð eina stund en ár af friði af krásum og víni, dræsum og dauflegum söng! Hah! Ekkert vín er eins rautt og rennandi blóð! Yndi að sjá sólina rísa rauða sem blóð, sjá hvernig hennar spjót á myrkrinu skella, það fyllir hjarta mitt gervallt af gleði 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.