Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Qupperneq 124

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Qupperneq 124
Tímarit Máls og menningar sem komu sér upp „byltingarsinnuðum“ orðaforða og tóku að sér að túlka „hagsmuni alþýðunnar". I Menningarbyltingunni kom greinilega í ljós að þótt liðin væri hálf öld frá falli keisaraveldisins voru áhrif gamla þjóðfélagsins ennþá sterk. Mao Zedong og Lin Biao voru dýrkaðir eins og keisari og útvalinn arftaki hans. Mao var talinn óskeikull og orð hans voru lög sem allir urðu að lúta. Mao gerði ekkert til að sporna gegn þessari dýrkun almennings á sér heldur notfærði hann sér hana til að tryggja framgang stefnu sinnar sem óneitanlega er furðulegt þegar tekið er tillit til þess að eitt helsta markmið Menningar- byltingarinnar var að brjóta niður afturhaldssöm áhrif gamla þjóðfélagsins. Það er erfitt að sjá hvernig endurreisn keisaraímyndarinnar og keisaralegs einræðis hefði getað styrkt alþýðuvöld þótt það væri gert í nafni sósíalism- ans. Slíkt hlaut að stríða gegn þróun í átt til aukins lýðræðis og hamla gegn frumkvæði almennings. Þrátt fyrir allt umrótið og árásir Rauðra varðliða á embættismenn ríkisins urðu litlar breytingar á stjórnkerfi Kína og efnahagskerfi í Menningarbylt- ingunni nema í sveitum þar sem samyrkjubúum var komið á fót en þau höfðu verið leyst upp eftir Stóra stökkið. Helsta stjórnkerfisbreytingin var að byltingarnefndir komu í stað flokksnefnda á hverjum stað en í rauninni var þetta aðeins nafnbreyting þar sem félagar í byltingarnefndum voru allir í kommúnistaflokknum. Eftir tilraun Lin Biaos til hallarbyltingar 1971 virðist sem Mao hafi gert sér grein fyrir því að Menningarbyltingin hefði ekki náð tilætluðum árangri. Völdin voru orðin svo samþjöppuð að leiðtogaskipti í æðstu forystu ríkisins með hallarbyltingu hefðu getað ákvarðað þá stefnu sem kínverska þjóðfé- lagið tæki. Mao viðurkenndi þetta m. a. með því að samþykkja að Deng Xiaoping og ýmsir fleiri leiðtogar, sem höfðu verið svívirtir í Menningar- byltingunni sem auðvaldssinnar, fengju aftur mikilvæg embætti. Við það dró nokkuð úr samþjöppun valda í æðstu stöðum og hugmyndafræðilegur sveigjanleiki jókst. Mao var samt síður en svo ánægður með þessa lausn eins og sést af ýmsum athugasemdum hans um kínverska þjóðfélagið á síðustu æviárum hans, þar sem hann líkir því við vestræn auðvaldsþjóðfélög og talar um nauðsyn áframhaldandi byltingar. Leitinni að nýju þjóðfélagskerfi var alls ekki lokið þegar Mao lést haustið 1976. Nýjasta sveiflan Það liðu ekki nema tvö ár frá láti Maos þar til Kínverjar hófu eina tilraunina enn til að breyta út af uppskrift Sovétmanna að sósíalisma. 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.