Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Page 119

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Page 119
innra og ytra hlutverk manns sem talað er um, tvíraddað. Konan felur eldverð- inum hið mikilsverða starf (13): í árdaga komstu ný fram úr nætur- skógi, namst mig á brott úr höll minna köldu griða, leiddir mig hingað, bentir mér hljóð á bálið. Þú vafðir mig örmum, varst úr aug- sýn . . . Þetta er rödd eldvarðarins, lág, ljóðræn, tregafull. Nú tekur rödd nútímans við, rödd þularins á fréttastofu sjónvarps, það skiptir um í lok línunnar: Og hér verður nú tekin kvikmynd af hetju eldsins, fréttamynd um undrið - vökumann eldsins, kappa þennan sem keikur stendur á verði og kippist við ef þytur um skóginn fer! - Megi byggð vor njóta hans nú og jafnan! Eftir þennan nútímagust heyrum við aftur hugsanir mannsins sem stendur sinn þögla vörð þar sem konan skildi hann eftir: Fæsta varðar um sannar spurnir af sálum; og sízt munu ljósopin búin þvílíku næmi að komi fram á filmunum sláttur hjartans - að grunuð verði mín þögla bið eftir þér. Fyrir utan öruggt vald á blæbrigðum tungunnar er af mikilli smekkvísi farið með stuðla og rím eins og víðar í bók- inni og skáldskap Þorsteins yfirleitt. Hver og einn mun skilja tákn ljóðsins á sinn hátt, en mikið má vera ef Þorsteinn er hér ekki að kallast á við „hjartavörð“ Jónasar Hallgrímssonar í ljóðinu „Al- snjóa" sem hefur orðið mörgum um- hluta bókar eru heims- ósómakvæði, ádeilur á skynlítinn nú- tíma sem opnar ekki augun fyrir undr- inu, tvíleik tilverunnar, en biðlar til lág- kúru og þjösnast áfram tillitslaus um öll raunveruleg verðmæti. Mest er lagt í síðasta ljóðið í flokknum, „Sturlungu" (24), sem sýnir í myndmáli 13. aldar þá sem enn neita að gefast upp fyrir væli nútímans og bíða „þrjózkir við garðinn / nýrra löðrunga" meðan sveit okkar máist í móðu sundrungar út I þriðja hluta sem fjallar um skáldskap- inn bregður enn fyrir dulúð. „(það verður enginn framar var við neitt óhreint)" segir í „Sporum" (32), eins og skáldið sakni myrkfælninnar - hún var þó viðurkenning fólks á því að eitthvað fleira væri til en það „sem við höldum til streitu að sé“. Nútímanum hættir til að meta skrumið meira en það sem er ekta. Skartbúnir skotthúfudvergar eru meiri aufúsugestir í húsum en einlæg reifabörn („Viðmót", 29). En það er líka tvískinnungur í skáld- inu sjálfu - enda er hann nútímamaður. I „Bráðabug“ (34J, sem minnir á kápu- mynd Tryggva Olafssonar með sínum grandalausu pensildráttum, talar Þor- steinn um löngu kirfilega kviksettan hugsunarefni. I öðrum 517
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.