Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Blaðsíða 36
JÓN YNGVl JÓHANNSSON I was on edge most of the following day, had trouble concentrating on the most trivial of tasks, could not even work on letters from my boss to his agents in Germany, Switzerland and Spain, even though they were essentially no different from the one sent off two days earlier. I called Schwartzmann to say that the manu- script consisted of nothing more than the incoherent memoirs of an old man. But I left work [...] (11) Ég var í uppnámi langt fram á dag, átti erfítt með að einbeita mér að hinu smálegasta, gat ekki einu sinni komið saman bréfum frá yfirmanni mínum til umboðsmanns hans í Þýskalandi, Sviss og á Spáni, enda þótt þau væru að efni til í engu frá- brugðin því bréfi sem ég hafði snúið á ffönsku og sent til agents hans í Belgíu tveimur dögum áður. Ég fór snemma úr vinnu [...] (14) Það verður meiri leynd yfir þýðingarstarfi hins bandaríska sögumanns en endurritun hins íslenska og það mætti auðveldlega tengja þeirri frásagnar- tækni í leynilögreglusögum að láta spæjarann alltaf vinna í blóra við yfirvöld og yfirboðara. Það er ýmislegt fleira en blekkingaleikurinn sem styður þennan þátt í persónulýsingu sögumannsins í Absolution, orðalag persón- anna er ólíkt óheflaðra en á íslenskunni; „Forríkur en óskaplegur sérvitring- ur“ (13) verður „Filthy rich but one hell of an eccentric“(l 1), „haft spurnir af‘ (13) verður „heard of them through the grapevine“(l 1) og „Þú veist hvernig okkur lögfræðingum er kennt að hugsa: áhyggjur af smáatriðum; eilífar áhyggjur“ (13-14) verður „You know the way we lawyers are trained to think. God is in the details“(l 1). Allt miðar þetta að því að breyta sögumanninum og umhverfi hans, úr endurritara í þýðanda og úr rithöfundi í spæjara. Þessi sögumaður þýðir síðan sögu Péturs Péturssonar, og á henni og þar af leiðandi Pétri sjálfum verða einnig athyglisverðar breytingar. Írónísk þýðing? Þar sem saga Ólafs Jóhanns er fyrstu persónu ffásögn af lífi einnar persónu, verður óbein lýsing aðalpersónunnar, persónusköpun Péturs Péturssonar, vitanlega eitt af aðalatriðum sögunnar. Það er þess vegna nauðsynlegt að hyggja að því hvaða áhrif breytingar á stíl og frásagnaraðferð hafa á persónu- lýsingu Péturs Péturssonar, og hvernig sú breyting tengist heimkynnum hans og væntanlegra lesenda hans. Áður hefur verið rætt um breytingu á stíl sögumannsins Péturs. Pétur hinn íslenski er gefinn fyrir myndmál og vanga- veltur, svo jaðrar við væmni eða tilgerð. Það er eins og hann hafi aldrei farið frá íslandi. Þegar hann sest við skriftir er ritháttur hans í samræmi við tíðarandann á íslandi þegar hann fór þaðan, á stríðsárunum áður en hrist var verulega upp í íslenskri prósaritun. En líkt og persónu sögumannsins 34 TMM 1997:2 >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.