Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Blaðsíða 52
PHILIPPE SOLLERS óbrigðul stundvísi, hvernig hann hló án þess að hlæja, muldraði, teiknaði skýringarmyndir, leitaði lausnar á jöfnu, hvernig hann fylgdist jafnharðan með hinum mannlega látbragðsleik (sem er bölvun, en hefur líka til að bera þokka, líkt og í leikbrúðum Kleists). )VAð vera orðvar er hugarástand og líkamsástand, það snertir ekki einvörðungu málið heldur manninn allan. Allt fas Becketts bar vott um þögla upphrópun, alltaf uppréttur, foldgnár, svífandi." Stundum er sagt um tiltekna persónu (og þá gjarnan til hnjóðs): „Þetta er leikhúsmaður“. Beckett lagði sig töluvert fram við að sprengja leikhússvind- ilinn, birtist þá sem útrýmingarengill tilgerðar og þembu sjónarspilsins. Enn áhrifameiri af því hann tók sér ekki dómaravald. Eitt sinn sagði hann við þýskan þýðanda sinn: „Maður veit aldrei nógu mikið, þó ekki til að dæma.“ Þessi afstaða kemur fram í eftirfarandi frásögn: hann er heima hjá sér að vinna með vini, skyndilega stendur hann á fætur til að gera vart við sig hjá glugganum, svarar þannig fanga sem sendir frá sér skilaboð með spegli. Fælnin við að dæma helst reyndar í hendur við hæfileikann til að gleyma, „óviðráðanlegan, óhaminn", og beinist líka að manni sjálfum. Það má gera sér í hugarlund undrun ungs viðmælanda þegar óumdeildur höfundur Hins ósegjatilega (og annarra bóka sem í fyrstunni var hafnað af öllum útgefend- um) segir um sjálfan sig: „Þetta er orðið mér algerlega óviðkomandi, ég þekki ekki þennan höfund.“ Þér eruð þó Samúel Beckett? Öðru nær. Ég er ekki einföldunin sem þér haldið að ég sé.“ Bernold sem hefur hlýtt á bækur Becketts með eyra tónlistarmannsins, kemur æ ofan í æ að þessari samsömun líkama og máls, en það leiðir aftur að spurningunni (risavaxinni hjá höfundi hins frábæra Ekki ég) um Hold- tekninguna. Holdtekningin ógerlega? Ógnvaldur og viðmiðun? Hjá lélegum höfundi (eða miðlungs), finnur maður þegar í stað fyrir fjarlægðinni á milli þess sem hann skrifar og þess sem hann er. En Beckett er lifandi komin þetta „ófrávíkjanlega ópersónulega ákall“, „eitthvað sem vinnur án afláts, ósýnilegt og græðandi“ og er að verki í textum hans eða leikritum. Öfugt við hina stirðbusalegu viðteknu skoðun („hið fáránlega“, „örvæntingin", osfrv), er um að ræða yfirburða léttleika, stöðuga orku móthverfanna. Enginn er fjær því að láta hugfallast, fallast hendur, sökkva í þunglyndi, missa móðinn. Hin „engilslega“ höfnun á hvers konar yfirráðum einkennist af ósveigjanlegu andófi gegn hinum tilbúna trúverðugleika. „Tala má um skýrleika í anda Becketts, lifandi og léttleikandi“, skrifar Bernold, vel vitandi að það er þar sem misskilningurinn liggur og mun fara í vöxt (því til sönnunar er vísvit- andi rangtúlkun í svo mörgum uppfærslum á verkum hans). Beckett er fyrst og fremst sérfræðingur í hljómburðu Engill útrýmingarinnar í augum þeirra 50 TMM 1997:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.