Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Qupperneq 70
HULDAR BREIÐFJÖRÐ Er reykt þar? Er þróun þar? Hvað er þar? Og ég velti fyrir mér hvort fólkið á himnum talaði sama tungumál og hvort himnaríki skiptist í lönd og hvort allir þekktust og um hvað fólk talaði og hvort fólk væri að tala um sömu hluti þar í dag og fyrir fimmhundruð árum og ég spáði í hvort fólk þroskaðist þar og hvort það horfði á jörðina eins og kvikmynd sem liði ekki áfram ramma fyrir ramma heldur hring eftir hring og hvort tíminn liði yfirleitt í himna- ríki. Og ég spáði í hvað maður eins og Kurt gerði á himnum. En áður en ég gat svarað þessum spurningum sem settust á rúðuna og hindr- uðu útsýni mitt yfir veginn í smástund skúruðu vinnukonurnar þær út í kant. Það var rafmagnslaust þegar ég keyrði inn í borgina og mér fannst ég staddur í himnaríki þegar ég bað um sígarettur í kertaupplýstri sjoppu. En þegar afgreiðslustúlkan rétti mér pakkann fylltist ég skelf- ingu því ég fékk á tilfinninguna að ég gæti ekki náð taki á honum eins og látni maðurinn í kvikmyndinni Subway. Svo kveikti ég í sígarettu og bauð afgreiðslustúlkunni upp á eina með mér. Og þegar við höfðum reykt um stund sagði ég henni að Kurt Cobain hefði skotið sig í hausinn. „Hvenær?“ spurði hún. „Áður en rafmagnið fór af,“ svaraði ég. 4. Ég var í hraðbanka þegar ég heyrði í vasadiskóinu að Kurt Cobain hefði skotið sig í hausinn. Stuttu síðar fór rafmagnið af og þó það kviknaði á öryggisljósi í loftinu komst ég ekki út því glerdyrnar opnuðust ekki þegar ég steig undir sjálfvirka hreyfiskynjarann sem hékk yfir þeim. Og ég skildi að meðan hann væri rafmagnslaus gæti ég ekki sannað að ég væri til. Svo ég settist á gólfið og leið fljótlega eins og ég svæfi og dreymdi að ég væri vakandi. Þegar ég tók heyrnartólin af hausnum svimaði mig af þögn. Ég leit í kringum mig og reyndi að ákveða hvort mér þætti gott eða slæmt að vera föst þarna inni. En ég komst ekki að niðurstöðu og þá 68 TMM 1997:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.