Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Qupperneq 56

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Qupperneq 56
SHIRLEY JACKSON var ofurlítið en nú, þegar íbúatalan var komin yfir þrjú hundruð og líkur á að hún héldi áfram að hækka, var nauðsynlegt að nota eitthvað sem kæmist betur fyrir í svarta kassanum. Kvöldið fyrir hlutaveltuna útbjuggu Summers og Graves pappírsmiðana og létu þá í kassann og síðan var farið með hann í peningaskápinn í kolafyrirtæki Summers og hann læstur inni þar til Summers var tilbúinn að fara með hann á torgið morguninn eftir. Það sem eftir var ársins var kassinn geymdur hér og þar; hann hafði verið eitt ár í hlöðunni hjá Graves og annað ár þvældist hann fyrir í pósthúsinu og stundum var hann látinn í hillu í nýlenduvöruverslun Martins og skilinn þar eftir. Það gekk mikið á áður en Summers lýsti því yfir að hlutaveltan væri hafin. Það þurfti að búa til lista - yfir fjölskyldufeður, heimilisfeður í hverri fjölskyldu, heimilisfólk í hverri fjölskyldu. Póstmeistarinn þurfti að sverja Summers á viðeigandi hátt í embætti opinbers stjórn- anda hlutaveltunnar; sumir mundu eftir því að einu sinni hafði verið einhvers konar upplestur, fluttur af stjórnanda hlutaveltunnar, kæru- leysislegur, hljómlaus sönglandi sem var þulinn á tilsettum tíma ár hvert; sumir töldu að stjórnandi hlutaveltunnar hefði verið vanur að standa á ákveðinn hátt þegar hann sagði eða söng þetta, aðrir töldu að hann hefði átt að ganga á meðal fólksins, en fýrir langalöngu höfðu þessir þættir helgisiðanna fengið að leggjast af. Einu sinni hafði stjórn- andi hlutaveltunnar líka orðið að nota sérstaka kveðju til að ávarpa hvern þann sem kom til að draga úr kassanum en þetta hafði líka breyst með tímanum og nú þótti nóg að stjórnandinn talaði eitthvað við hvern mann sem kom til hans. Summers gerði þetta allt vel; í hreinu hvítu skyrtunni sinni og bláu gallabuxunum með aðra hönd- ina kæruleysislega á svarta kassanum virtist hann kunna sig vel og vera mikilvægur þar sem hann talaði linnulaust við Graves og Martin- feðgana. f sama mund og Summers lét loksins af talinu og sneri sér að mannþyrpingunni kom frú Hutchinson í snarhasti eftir gangstígnum sem lá að torginu, með treyjuna á öxlunum, og smeygði sér aftast í hópinn. „Gleymdi hreinlega hvaða dagur var,“ sagði hún við frú Delacroix sem stóð við hliðina á henni og þær hlógu báðar lágt. „Hélt að bóndinn minn væri bak við hús að stafla eldiviði,“ hélt frú Hutchinson áfram, „og svo leit ég út um gluggann og sá að krakkarnir 54 w w w. m m. ís TMM 1999:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.