Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Síða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Síða 59
HLUTAVELTAN „Áfram með þig, Bill,“ sagði frú Hutchinson og fólkið næst henni hló. „Jones.“ „Sagt er að þeir séu að tala um að leggja hlutaveltuna niður í þorp- inu íyrir norðan,“ sagði Adams við Warner gamla sem stóð við hliðina á honum. Það hnussaði í Warner gamla. „Samansafn af vitleysingum,“ sagði hann. „Þegar maður hlustar á unga fólkið þá virðist ekkert nógu gott fyrir það. Áður en maður veit af vill það fara að búa aftur í hellum, eng- inn vill vinna framar, og búa þannig um hríð. Einu sinni var til orðatil- tækið „Hlutavelta í júní,korn vexbetur í túni.“ Sannaðu til, við færum öll að borða arfakássu og hnetur. Það hefur alltaf verið hlutavelta,“ bætti hann við snúðugt. „Það er nógu slæmt að sjá þennan unga Joe Summers gera að gamni sínu við alla.“ „Sumir staðir eru þegar hættir að halda hlutaveltur,“ sagði ffú Adams. „Það bakar bara vandræði,“ sagði Warner gamli óhagganlegur. „Samansafn af ungum fíflum.“ „Martin.“ Og Bobby Martin horfði á föður sinn ganga fram. „Over- dyke ... Percy.“ „Ég vildi að þeir flýttu sér,“ sagði frú Dunbar við elsta son sinn. „Ég vildi að þeir flýttu sér.“ „Þeir eru næstum því búnir,“ sagði sonur hennar. „Vertu tilbúinn að hlaupa og láta pabba vita,“ sagði frú Dunbar. Summers kallaði nafnið sitt og steig síðan vandlega fram og valdi miða úr kassanum. Þá kallaði hann: „Warner.“ „Sjötugasta og sjöunda árið sem ég er með í hlutaveltunni,“ sagði Warner gamli um leið og hann gekk í gegnum hópinn. „Sjötugasta og sjöunda skipti.“ „Watson.“ Hávaxni pilturinn kom vandræðalega gegnum hópinn. Einhver sagði: „Vertu ekki hræddur, Jack,“ og Summers sagði: „Ekkert liggur á, drengur minn.“ „Zanini.“ Að þessu loknu var löng þögn, dauðaþögn, þar til Summers, sem hélt pappírsmiðanum sínum á lofti, sagði: „Allt í lagi piltar.“ Eitt andartak hreyfði enginn sig en svo voru allir pappírsmiðarnir opnaðir. Allt í TMM 1999:3 www.mm.is 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.