Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Side 84

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Side 84
HORACIO QUIROGA bananaekrunni til þess að sækja hann í matinn. Hann heyrir alltaf fyrst rödd yngri drengsins sem reynir að slíta sig úr hönd móður sinnar: -Pabbi! Pabbi! -Er það ekki? . . . Auðvitað, hann heyrir það! Klukkan er komin. Hann heyrir greinilega rödd sonar síns .. . Hvílík martröð!... Auðvitað er þetta bara einn af mörgum nauðaó- merkilegum dögum! Birtan er óþarflega skær, gulleitir skuggar og á holdinu þögull hiti eins og úr barkaraofni, svo truntan svitnar kyrr fyrir framan bananaræktina sem hún fær ekki að fara inn á. ... Örþreyttur, einungis dauðþreyttur. Hvað hefur hann ekki oft far- ið á hádegi eins og núna yfír jörð sem var eitt sinn órækt, þegar hann kom hafði verið hér órutt fjall! Þá sneri hann heim á hægri göngu, líka örþreyttur með lafandi sveðju í vinstri hendi. í huganum þekkir hann ennþá fjarlægðina, ef hann kærir sig um það; hann getur brugðið sér andartak úr líkamanum, ef honum þókn- ast, svo hann geti séð ffá bryggjunni, sem hann smíðaði, sama venju- lega landslagið og alltaf: bananaekru og rauða mold, litlu girðinguna í fjarlægð í hlíð sem liggur að veginum. Og lengra í burtu þá jarðrækt sem er hans eigið verk. Og hann getur séð sjálfan sig, líkan lítilli þúst í sólskini að hvíla sig á melgresinu, ligjandi á hægri hlið með kreppta fætur, alveg eins og á hverjum degi, vegna þess að hann er örþreyttur við hliðina á bölvuðum girðingarstaur ... En hesturinn stendur með svitatauma, grafkyrr vegna hræðslu, við hornið á girðingunni. Hann sér líka manninn á jörðinni og þorir ekki að fara fram með bananaekrunni þó hann langi til þess. Þegar hestur- inn heyrir köllin ekki langt í burtu: -Pabbi!-þá sperrir hann lengi kyrr eyrun í átt að þústinni. Loksins þegar hann róast ákveður hann að fara milli staursins og liggjandi mannsins - sem hefur nú öðlast hvíld. Guðbergur Bergsson þýddi. 82 www.mm.is TMM 1999:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.