Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Side 102

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Side 102
Már Jónsson Lorenzo Valla, Árni Magnús- son og erlent samhengi íslenskra fræða Hver hefar skrifað nokkuð um vísindi eða fræði án þess að gagnrýna forvera sína? Hvaða tilgangi þjónar að skrifa ef það er ekki gert til að leiðrétta rangfærslur, gleymsku og ýkjur annarra? Lorenzo Valla 1440.1 Svo gengur það til í heiminum, að sumir hjálpa erroribus á gang, og aðrir leitast síðan við að útryðja aftur þeim sömu erroribus. Hafa svo hverir tveggju nokkuð að iðja. Árni Magnússon 1724.2 Ritdómur Einars Más Jónssonar í síðasta hefti TMM um ævisögu Árna Magnússonar kveikti enn í höfði mér andlegt bál sem ekki varð slökkt nema ég notaði þann rétt sem höfundar oftast hafa til að svara fyrir sig á sama vett- vangi og dæmt er. Ég æda þó ekki að reka ofan í ritdómara vitleysur, eins og tíðkast, enda lítið af slíku í því sem hann segir og ég get tekið undir flest þau atriði sem hann finnur að: það gleymist að kynna Jón Hreggviðsson til sög- unnar, of lítið er gert úr brunanum mikla í Kaupmannahöfti, etc. Aftur á móti er það ekki rétt að bókin hafi átt að vera tæmandi ævisaga Árna. Ég hefði þurft fimm ennþá lengri bækur til þess. I Mig langar að gera að umtalsefni þá aðfmnslu Einars Más sem ég kannski bjóst einna síst við að fá og varðar skort á erlendu samhengi þess sem ég segi um fr æðimennsku Árna: „Þetta er annað hvort of eða van; annað hvort hefði höfundur átt að skýra nánar frá þessum mönnum, eða þá sleppa þulunni með öllu... Nú víkur höfundur alloft að þessari hreyfmgu, en sá galli er þó á gjöf Njarðar að það er oftast svo stuttaralegt að lesandanum verður ekki ljóst við hvað er átt, og það getur jafnvel verið villandi" (bls. 149 ). Erlent sam- hengi er nokkuð sem mér hefur lengi fundist vanta í umfjöllun íslenskra fræðimanna um hvaðeina og ég hafði talið mér trú um að ég legði mig fram um að gera betur. Annað er komið á daginn og má í framhaldi af því hugleiða 100 www.mm.is TMM 1999:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.