Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 137

Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 137
129 samkomulagi. Án eindregins vilja almennings þokast lítiö i átt til afvopnunar og þar meó varanlegs friðar. Þegar upp er staóió er þvi spurt um almenningsálit, um lifsviöhorf fólks. Og hver mótar þaó.? Þeirri spurningu hlýtur kirkjan um víöa veröld aó leita svara viö. En þó hljóta kristnir menn umfram allt aó líta i eigin barm og spyrja, hvort Kristur hafi fengió að móta vióhorfin aó einhverju leyti í umræóu, þar sem um líf og dauða mannkynsins er aó tefla. Þaó getur ekki lengur verió vilji kirkjuþings aö láta frá sér fara loómollulegar ályktanir um almennan frióarvilja, þar sem ekkert er sagt umfram þaó sem allir geta tekió undir. Hin spámannlega rödd kirkjunnar á hins vegar aó vera eins og súrdeigió eóa saltió, kirkjunni ber aö hafa mótandi áhrif, taka af skarió, taka áhættu. "Gjörió iðrun" var hió spámannlega upphaf á boóun Jesú samkvæmt Mattheusarguóspjal1i. Kirkjan hlýtur aö kalla til afturhvarfs, endurskoöunar, iórunar, endurnýjunar og hún hlýtur aó gera slika kröfu til sjálfrar sín fyrst og fremst. Hvernig ætti kirkjan aó geta gert kröfu til þjóóarleiótoga og stjórnmálamanna um aó taka af skarió ef hún gerir þaó ekki sjálf? Á yfirstandandi timum reynir á gildi boóskapar kirkjunnar um sáttargjöró, um elsku til óvinarins og um leió kraft til bjóóa valdi eyóingar og í.llsku birginn. Sem betur fer hafa alþjóóleg kirkjusamtök, sem íslenska kirkjan er aóili aó ítrekaó sent frá sér samþykktir, yfirlýsingar og fræósluefni um frió og afvopnun og þær leiöir, sem kristnir menn gætu farió í þeim efnum. Ég vil vitna til yfirlýsinga Lútherska heimssambandisns og Alkirkjuráósins frá sumrinu 1981, og birt voru í Kirkjuritinu sama haust. Frá þeim yfirlýsingum hafa þessi samtök, sem íslenska kirkjan er aóili aö, hvergi hvikaó. Mér og mörgum öórum er það mikið undrunarefni, hvers vegna utanríkisnefnd og frióarhópur kirkjunnar hafa ekki komió neinu efni er þetta varðar til presta og safnaða. Þaó er þó hlutverk þeirra beggja aó sinna þannig verkefnum. Kirkjuþing má samt ekki láta sinn hlut eftir liggja í brýnasta málefni samtimans, þar ætti kirkjan og hinar ýmsu stofnanir hennar allra síst aó vera eins og hlutlausir áhorfendur. Ályktun prestastefnu 1982, samþykkt samhljóóa: 1. Sá friður sem kirkjan boöar er frióur Guós, sem hún er send meó út i heiminn til þess aó fagnaðarerindió fái aó móta mannlífió allt. 2. Vér minnum á að frióur er afleióing af réttlæti í samskiptum manna og veróur aðeins tryggóur á þann hátt, aó réttlæti riki. 3. Vér minnum á, aó hinn kristni fagnaðarboðskapur á erindi vió manninn á öllum svióum lifs hans. 4. Fagnaðarerindió er boóskapur um ábyrgó mannsins á öllu lífríkinu og þar meó einnig um velferó þjóóa og einstaklinga. 5. Vér fordæmum geigvænlegan vígbúnaó í heiminum. Vér minnum á þá gífurlegu fjármuni, sem varió er til vígbúnaóar meóan stór hluti mannkyns sveltur. 6. Vér bendum á, að málefni frióar og afvopnunar séu ofar flokkssjónarmióum stjórnmálaflokkanna. I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.