Skáldskaparmál - 01.01.1990, Blaðsíða 74
72
Halldór Gudmundsson
4 Miguel de Cervantes Saavedra: Don Kíkóti frá Mancha I, Guðbergur Bergsson þýddi, Rvík
1981, bls. 95. Dæmið er frá Shroder.
5 Milan Kundera: „Öll erum við börn skáldsögunnar", viðtal tekið af Friðrik Rafnssyni,
TMM 3/1985, bls. 359.
6 M. M. Bakhtin: „Epic and Novel“, í sami: The Dialogic Imagination, þýtt af Micheal
Holquist og Caryl Emerson, Austin Texas, 1982.
7 Ian Watt: The Rise of the Novel, Penguin 1972, einkum fyrsti kaflinn: „Realism and the
Novel Form“.
8 Robert Scholes og Robert Kellogg: The Nature ofNarrative, New York 1968, bls. 173-174.
Skemmtilegar eru ábendingar þeirra um að hve miklu leyti íslendingasögur eru frásagnir um
siðvenjur („manners") rétt einsog skáldsögur Jane Austen og fleiri seinni tíma höfunda.
Sérstaða íslendingasagna að þessu leyti virðist líka hafa verið kveikjan að kenningum Jesse
Byocks um félagslegar rætur þeirra, sbr. grein hans „Milliganga", TMM 1/1986.
9 sjá Helga Kress: „Bróklindi Falgeirs", Skímir, haust 1987.
10 M. I. Steblin-Kamenskij: Heimur Islendingasagna, Helgi Haraldsson þýddi, Rvík 1981.
Röksemdirnar sem ég rek eru í kaflanum „Hvað er form og hvað er inntak?“, bls. 55-77.
11 sjá Örnólfur Thorsson (ritstj.): Sígildar sögur II - Skýringar, Rvík 1987, bls. 107-111.
12 Islendingasögur og þættir II, útgáfa Svarts á hvítu, Rvík 1987, bls. 1300. Framvegis verður
vísað til þeirrar útgáfu.
13 Samkvæmt orðstöðulykli Örnólfs Thorssonar og Eiríks Rögnvaldssonar yfir texta íslend-
ingasagna er orðið hvergi annars staðar að finna.