Skáldskaparmál - 01.01.1990, Blaðsíða 158
156 Torfi H. Tulinius
11 Tzvetan Todorov: Introduction a la littérature fantastique, Éditions du Seuil, Paris, 1970
(bls. 12).
12 Einar Ólafur Sveinsson: „Viktors saga ok Blávus. Sources and characteristics." in Viktors
saga ok Blávus, Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Reykjavík, Handritastofnun Islands,
1964 (bls. ccvii).
13 Northrop Frye: Anatomy of Criticism, Princeton University Press, 1957.
14 Paul Edwards and Hermann Pálsson: Legendary Fiction in Medieval Iceland, Studia
Islandica30, Reykjavík, 1971.
15 Umberto Eco: The Role of the Reader. Explorations in the Semiotics of Texts, Indiana
University Press, Bloomington, 1979.
16 Gagnlega umfjöllun um notkun ólíkra sagnaheima í bókmenntum má finna í ritinu Fictional
Worlds eftir Thomas G. Pavel.
17 W.H.Auden: Secondary Worlds, Faber and Faber, London and Boston, 1968.
18 Keld Gall Jorgensen fjallar á gagnlegan hátt um tengsl sannleika og bókmennta í grein sinni
í þessu riti.
19 Hugmyndir Auden eru náskyldar hugmyndum Sigurðar Nordal um átök skáldskapar og
vísinda sem einkenni á íslenskri sagnaritun, en hann setur þær fram í riti sínu um Snorra
Sturluson (Mannlýsingar I, Reykjavík, 1986 (1920) einkum bls. 111 o. áfr.). I sama riti segir
Sigurður að skoða beri íslenska sagnaritun sem eina heild (sjá bls. 111-113), og tekur dæmi
af íslendingabók Ara fróða og Víglundar sögu, sem varpa ljósi hver á aðra þrátt fyrir hve
ólíkar þær eru. Mér virðist sem Sigurður eigi við eitthvað svipað því sem ég hef kallað
bókmenntakerfi í grein þessari. Ég þakka Örnólfi Thorssyni fyrir að hafa bent mér á að
skoða betur rit Sigurðar.
20 í þessu sambandi má benda á að í fyrirlestrum Guðrúnar Nordal og Bergljótar Kristjáns-
dóttur annars staðar í þessu riti, er fjallað um hvernig draumar í Islendinga sögu Sturlu
Þórðarsonar byggja á heiðnum kvæðum og kristnum lýsingum á öðrum heimum, en eru
jafnframt notaðir til að túlka þá atburði sem greint er frá í sögunni. í samtíðarsögum standa
atburðirnir svo nærri sagnariturum að þeir geta ekki breytt röð þeirra eða afstöðu í því
skyni að ljá þeim merkingu, eins og í Islendingasögum. Eina leiðin yfir í heim skáld-
skaparins er í gegnum drauma, en heimur skáldskaparins heldur þó áfram að varpa ljósi á
heim veruleikans.
21 Ursula Dronke: „Sem jarlar forðum. The influence of Rígsþula on two saga-episodes“.
Speculum Norroenum. Norse Studies in Memory of Gabriel Turville-Petre. Edited by U.
Dronke, Guðrún P. Helgadóttir, G. W. Weber, H. Bekker-Nielsen, Odense University
Press, Odense, 1981 (bls. 56-72).
22 Bjarni Guðnason: „Some Observations on Heiðarvíga Saga“ Poetry in the Scandinavian
Middle Ages. The Seventh Intemational Saga Conference. Spoleto, 4-10 September 1988.
Preprint. Centro di Studi Sull’Alto Medioevo, Spoleto, 1988 (bls. 5-16).