Skáldskaparmál - 01.01.1990, Side 254
252
Bergljót S. Kristjánsdóttir
Tilvísanir
1 Flateyjarbók 4. bindi. Finnbogi Guðmundsson og Vilhjálmur Bjarnar gáfu út. Akranesi
1945, 8.
2 sama stað.
3 Um fiskát kvenna í ævintýrum, sjá t.d.: Islenzkarþjóðsögur og avintýri IV. Safnað hefur Jón
Árnason. Nýtt safn. Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfuna. Reykja-
vík 1956, 513-519; Islensk úrvalsavintýri. Hallfreður Örn Eiríksson sá um útgáfuna.
Reykjavík 1986, 119-129.
Hér er vert að nefna að í Bjarnar sögu Hítdælakappa er flím um tilurð Þórðar Kolbeins-
sonar. í því er sagt að Arnóra, móðir Þórðar, hafi orðið hafandi að honum er hún át fisk sem
skáldið nefnir „grámaga". Sjá: Islendinga sögur I. Ritstjóri Bragi Halldórsson, Jón Torfason,
Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson. Reykjavík 1987, 102-3.
4 Um tákngildi fiska í hugmyndaheimi manna sjá t.d.:
Handwörterbuch des deutschen Aberglaubens II. Herausgegeben unter besonderer
Mitwirkung von E. Hoffmann-Krayer. Handwörterbiicher zur deutschen Volkskunde.
Berlin/Leipzig 1929/1930, 1528-1549; Lurker, Manfred. Wörterbuch biblischer Bilder und
Symbole. Múnchen 1987, 119-121; Enzyclopddie des Mdrchens. Handwörterbuch zur
historischen und vergleichenden Erzáhlforschung 4. Herausgegeben von Kurt Ranke.
Berlin/New York 1984, 1196-1221; Lexikon fiir Theologie und Kirche 4. Herausgegeben
von Josef Höfer und Karl Rahner. Freiburg 1960, 153-55.
Tekið skal fram að karlar geta reyndar orðið óléttir af fiskáti, sbr. fyrstu og þriðju heimild
hér að ofan, en það er ekki almenna reglan!
5 Genesis. Fyrsta bók Móse (3, 16). Biblían. Heilög ritning. Reykjavík 1981, 3-4
6 Sjá: Sturlunga saga /-//. Ritstjóri Örnólfur Thorsson. Reykjavík 1988;
Sturlunga saga /-//. Kristian Kaalund sá um útgáfuna. Kaupmannahöfn og Kristiania
1906-1911.
Við talningu vísna er aðeins miðað við hina „eiginlegu" Sturlungu og vísur í Hrafns sögu
hinni sérstöku því ekki reiknaðar með.
Hér eftir verða allar tilvitnanir í Sturlungu í útgáfu Örnólfs Thorssonar og því vitnað
jafnharðan til hennar með blaðsíðutölu einni saman.
7 Edda Snorra Sturlusonar. Edda Snorronis Sturlæ. Tomus tertius. Hafniæ 1880-87, 286.
8 Jobsbók (33, 14—16). Biblían. Heilög ritning. Reykjavík 1981, 546.
9 Sjá: Sanctus Gregorius Magnus Papa I. Dialogorum. Liber IV. Patrologiæ Latime. Tomus
LXXVII. J. P. Migne (útg.). Paris 1862, 409.
10 Sjá t.d.: „Þórður kvað ekki marka skyldu drauma..." (335)
11 Hér eftir: Dinzelbacher, P. 1981, 42-3.
12 Hér eftir sama riti, 60-61.
13 Hér eftir sama riti, 65.
14 Sjá: Sanctus Aurelius Augustinus. Quæstionum Evangeliorum. Liber Secundus. Patrologiæ
Latinæ. Tomus XXXV. J. P. Migne (útg.). Paris 1861, 1362.
15 Sverrir Tómasson. Formálar íslenskra sagnaritara á miðöldum. Rannsókn bókmennta-
hefðar. Reykjavík 1988, 191.
16 Sjá t.d.: Dinzelbacher, P. 1981, 66-7.
17 Sjá t.d.: Dinzelbacher, P. 1981, 29, 33, 66-7; Freud, Sigmund. Die Traumdeutung/Úber den
Traum. Gesammelte Werke II—III. 3. prentun. Anna Freud o.fl. (útg.). London 1961, 349;
Kemper, Werner. Der Traum und seine Be=Deutung. 2. prentun. Hamburg 1956, 72; Haber-
mas, Júrgen. Knowledge and Human Interests. Jeremy J. Shapiro þýddi. Boston 1971,214-45.