Skáldskaparmál - 01.01.1990, Blaðsíða 245

Skáldskaparmál - 01.01.1990, Blaðsíða 245
„Hvorki er eg fjölkunnig né vísindakona ... “ 243 Því að vissulega talar guð einu sinni, já, tvisvar, en menn gefa því ekki gaum. í draumi, í nætursýn, þá er þungur svefnhöfgi er fallinn yfir mennina, í blundi á hvílubeði, opnar hann eyru mannanna og innsiglar viðvörunina til þeirra ^ Miðaldamenn skrifuðu margt um drauma og sýnir en ekki verður vikið að því hér nema í stöku tilviki þar sem þörf er á. Hins vegar mun nauðsynlegt að skilgreina nokkur hugtök og stikla á fáeinum meginatriðum áður en lengra er haldið. I skilgreiningum sem og ýmsu öðru styðst ég við bók Peters Dinzel- bacher, Vision und Visionsliteratur im Mittelalter, Stuttgart 1981. Sýnum má í grófum dráttum skipta í tvennt þ.e. leiðslur (Visionen) og það sem kalla mætti birtingar (Erscheinungen) eða jafnvel kraftbirtingar. Um leiðslu er talað þegar menn hverfa að tilstuðlan yfirskilvitlegra afla, úr eigin umhverfi á annað svið. Þetta svið eða inntak þess skynja þeir sem mynd er þeir geta síðar lýst. Reynslu af þessu tagi öðlast menn þegar þeir eru í leiðslu og því opinberast þeim það sem þeim hefur áður verið hulið. Kraftbirting kallast það hins vegar þegar menn verða fyrir yfirskilvitlegri myndrænni reynslu án þess að þeir séu í leiðslu eða glati „venjulegu“ veruleikaskyni sínu og eru færir um að lýsa reynslu sinni eftir á. Til eru blendingsform af þessu tvennu og þar að auki geta bæði leiðsla og kraftbirting orðið í draumi; þá mætti tala um draum- leiðslu og draumbirtingu eða kraftbirtingu í draumi. Enda þótt miðaldamenn tryðu staðfastlega á guðlegan uppruna ýmissa drauma og sýna, voru þeir þeirrar skoðunar að ekki væru öll slík fyrirbæri opinberun, skilaboð að handan eða annað þess háttar. Samkvæmt Díalógum Gregóríusar gátu draumar t.d. allteins verið tálbrögð djöfulsins sem opinberun guðs, ef þeir áttu þá ekki bara rót sína að rekja til matar og meltingar.9 „Ekki er mark að draumum“ (416), segir Sturla Sighvatsson er hann hefur dreymt fyrir falli sínu á Orlygsstöðum og vera kann að orð hans vitni um vantrú miðalda- manna á því sem bar fyrir augu þeirra í svefni. Ég get þó ekki stillt mig um að skjóta hér inní að kanski er þessi fleyga setning einungis ritklif. Athugasemdir af þessu tagi koma ekki aðeins oftar fyrir í Sturlungu skömmu áður en erfiðir draumar rætast heldur má líka finna þær í erlendum miðaldaritum.10 Þegar Karl síðar fjórði keisari er staddur með föður sínum í Terensó síðsumars 1333 verður hann t.d. fyrir draumleiðslu sem opinberar honum dauða frænda hans; þegar hann segir frá reynslu sinni, hlær riddari nokkur að honum og er studdur af föður Karls sem segir:„Noli credere sompniis".11 Varla þarf að taka fram að opinberun Karls var staðfest nokkru síðar. En nóg um það - leiðslur voru líka gjarnan falsaðar og upplýstum mönnum var það fullljóst. Nú langar kanski einhvern til að hvá og því skal sérstaklega tekið fram að þrátt fyrir alla raunhyggju síðari tíma hljótum við að líta svo á að leiðslur séu „ekta“ eða „sannar" meðan ekkert sérstakt mælir gegn því að svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.