Skáldskaparmál - 01.01.1990, Blaðsíða 50

Skáldskaparmál - 01.01.1990, Blaðsíða 50
48 Örnólfur Thorsson Tilvísanir 1 Það er raunar athyglisvert að þrátt fyrir blómlegt starf á sviði norrænnar fílólógíu á 19. öld og þeirri tuttugustu eru fáar ritgerðir og rit handbær þar sem fjallað er um sérstöðu þeirra fræða, það sem greinir þau frá klassískri textafræði, eða þá aðferðafræði sem lögð er til grundvallar. Jón Helgason, sem tvímælalaust er einn áhrifamesti textafræðingur þessarar aldar, var t.d. ekki háskólakennari á því sviði einsog Helle Jensen bendir á: „Den under- sogelsesstrategi og de udgivelsesmonstre, som nu anvendes af si godt som alle, der arbejder med kritisk udgivelse af norrone tekster, er i al væsentlighed fastlagt af Jón Helgason, der direkte eller indirekte har været lærer for efterhinden mange generationer af udgivere, til- horcndc ikke si fi nationaliteter. Jón Helgason var ikke teoretiker, og som universitetslærer underviste han aldrig i kodikologi, tekstkritik eller editionsteknik som selvstændige discipliner. Han underviste i sprog og litteratur, men i og med at de anvendte udgaver altid fik deres bekomst (og undertiden lidt til) og tekstkritiske problemer naturligvis blev behandlet integreret i tekstgennemgangen, hvor et hovedpunkt altid var forsoget pá at fá mening i teksten, som den er overleveret, sá blev der nu alligevel i undervisningslokalerne formidlet visse holdninger og en del principiel lærdom pá disse felter." (Helle Jensen 1989, 211). Svo virðist helst sem ungir menn og konur hafi lengstum lært þá list að ganga frá textafræðilegum útgáfum fornra norrænna bókmennta með svipuðum hætti og námfúsir unglingar á fyrri tíð lærðu forn fræði og vísendi af meisturum á því sviði. 2 Ef tekið er mið af útgefnum bókum á þessu sviði eru fræðirit hverskonar heldur fá. Mér telst svo til að Stofnun Árna Magnússonar hafi gefið út um tug rita sem telja má til fræðibóka. Þar af eru fimm doktorsritgerðir, sú elsta bók Jónasar Kristjánssonar um Fóstbræðra sögu (1972), sú yngsta verk Sverris Tómassonar um formála (1988). Af öðrum ritum má nefna bækur Hermanns Pálssonar allmargar, bókaflokk Einars Pálssonar um rætur íslenskrar menningar og strjálar ritgerðir um einstaka þætti, einkum í ritröðinni Studia Islandica. Ekkert greinasafn er til á íslensku um ný viðhorf til fornbókmennta almennt, hvorki þýtt né frumsamið, engin þýðing á nýlegu erlendu fræðiriti ef frá er skilin bók Steblin-Kamenskij um Heim íslendingasagna (sem út kom í þýðingu Helga Haraldssonar 1981). Fjölmargar ritgerðir birtast á ári hverju um íslenskar miðaldabókmenntir, einkum í Skírni og Tímariti Máls og menningar. Hins vegar er ekkert íslenskt tímarit helgað fornum fræðum okkar utan Gripla Árnastofnunar sem kemur nokkuð óreglulega út. 3 Hér verður ekki fjallað um aðferðafræði þá sem beitt er við textarýni, rætur hennar eða sögu. Um þá hluti má t.d. lesa í Handritaspjalli Jóns Helgasonar (1958), ágætri grein Jakobs Benediktssonar um textafræði (1981), grein Helle Jensen (1989) og fyrirlestrum Ólafs Halldórssonar, Helle Jensen, Stefáns Karlssonar og Odds Einar Haugen frá málþingi textafræðinga íNoregi 1987 (Tekstkritisk teori og praksis 1988). 4 Hún gengur líka þvert á hugmyndir íslenskra lesara á fyrri tíð einsog Jón Helgason hefur bent á: „Okkur þykir sjálfsagt að leita fyrst hins elzta; þær bækur sem næstar eru upptökum og höfundi metum við mest. Njála frá því um 1300 er okkur dýrmætari en önnur sem er 100 eða 200 árum yngri. En þetta mat er komið frá fræðimönnum. Áður fyrr meðan íslenzkir lesendur voru óspilltir af hálfvísindalegum hugsanagangi litu þeir öðruvísi á þetta. Það er hætt við að mönnum á 16du eða 17du öld hafi þótt bók frá því um 1300 helzt til fornleg að stafagerð og rithætti, seinleg aflestrar og langtum torráðnari en önnur miklu yngri. Ef um tvennt var að velja, kjöru þeir fremur þá sem nýleg var, en höfnuðu hinni.“ (Jón Helgason 1958, 29). 5 Um það segir Helle Jcnsen: „En oget skepsis over for stemmaets forklaringspotentiale kommer bl.a. frem, nár muligheden for at konstruere en og kun en arketype pá grundlag af de overleverede hándskrifter skal vurderes. Ofte bliver resultatet, at man má regne med flere
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Skáldskaparmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skáldskaparmál
https://timarit.is/publication/1141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.