Skáldskaparmál - 01.01.1990, Blaðsíða 169
Þögnin mikla
167
Tilvísanir
1 Stefán Einarsson, Islenzk bókmenntasaga 874-1960 (Reykjavík, 1961), bls. 205.
2 Undantekning hér er þó Álfrún Gunnlaugsdóttir, en aðal framlag hennar á þessu sviði,
doktorsritgerð hennar Tristán en el Norte, getur vart talist innlegg í íslenska bókmenntasögu
þar sem hún er skrifuð á máli sem fæstir lesa hérlendir.
3 Gustaf Cederschiöld, Fomsögur suðrlanda. Magus saga jarls, Konráðs saga, Bærings saga,
Flovents saga. Med inledning (Lundi, 1884).
4 Hér er að hluta til um að kenna mótífaskrám og þvíumlíku sem hafa ýtt undir þá hugmynd
að riddarasögur séu í eðli sínu erlendar, hvort sem þær eru þýddar eða frumsamdar.
Athyglisvert er að sama maslistika er ekki lögð á þjóðsögur, sem taldar eru vera ramm-
íslenskar þó svo að þær geymi mörg sömu minnin og riddarasögurnar og séu oft augljóslega
byggðar á rituðum evrópskum sögum.
5 Nitida saga, Late Medieval Icelandic Romances V, Editiones Arnamagnæana Series B, vol.
24 (Kaupmannahöfn, 1965), bls. 3-37.
6 Fredrik Paaske, Norges og Islands litteratur inntil utgangen av middelaldren (Oslo, 1924;
önnur útgáfa, endursamið af Anne Holtsmark, 1957).
7 Thorkil Damsgaard Olsen, „Den Hoviske litteratur", Norrm fortællekunst: Kapitler af den
norsk-islandske middelalderlitteraturs bistorie, útg. af Hans Bekker-Nielsen, Thorkil
Damsgaard Olsen, Ole Widding ([Kaupmannahöfn], 1965), pp. 92-117, 163-6.
8 Finnur Jónsson, Den oldnorske og oldislandske Litteraturs Historie III (Kaupmannahöfn,
21924),bls. 102-25.
9 Finnur Jónsson, 1924, bls. 104.
10 Jan de Vries, Altnordische Literaturgeschichte II (Berlin, 1967), bls. 534-539.
11 Stefán Einarsson, 1961, bls. 201-210.
12 Sigurður Nordal, Sagalitteraturen, Nordisk kultur 8b (1953), hér tekið úr þýðingu Árna
Björnssonar, Um íslenzkar fomsögur (Reykjavík, 1968), bls. 167.
13 Eftirfarandi sögur eru til í alþýðuútgáfum frá áratugunum í kringum aldamótin síðustu:
Sagan af Ambáles kongi (Reykjavík, 1912); Sagan af Andra Jarli, Helga hinum prúða og
Högna Hjarandasyni (Reykjavík, 1895); Sagan af Asmundi víkingi hinum írska (Reykjavík,
1866); Sagan af Faustusi og Ermenu (Gimli, Manitoba, 1892); Sagan af Hálfdáni Barkasyni
(Reykjavík, 1889); Sagan af Héðni og Hlöðvi (Reykjavík, 1978); Sagan af Hinriki heilráða
(Bessastöðum, 1908); Sagan af Huld drottningu hinni ríku (lengri gerð sögunnar)
(Reykjavík, 1909); Sagan af Huld hinni miklu ogfjölkunnugu trölldrottningu (styttri gerð
sögunnar) (Akureyri, 1911); Sagan af Kára Kárasyni (Reykjavík, 1886); Ketlerusar saga
keisaraefnis (Reykjavík, 1905); Sagan af Marsilíus og Rósamundu (Reykjavík, 1885); Sagan
af Marteini málara (Reykjavík, 1880); Sagan afNikulási konungi leikara (Winnipeg, 1889;
Reykjavík, 1812); Sagan af Parmes loðinbirni (Reykjavík, 1884; Gimli, Manitoba, 1910;
Vestmannaeyjum, 1943); Sagan af Starkarði Stórvirkssyni (Winnipeg, 1911); Sagan af
Vígkæni kúahirði (Reykjavík, 1886); Sagan afVillifer frækna (Reykjavík, 1885).
14 Hubert Seelow, Die islándischen Ubersetzungen der deutschen Volksbúcher (Reykjavík,
1989).
15 Sjá Rosemary Power, „Saxo in Iceland", Gripla VI (1984), bls. 241-258.
16 T.d. má nefna Gríseldis sögu og Títos sögu og Gissipos, sem eiga rætur sínar að rekja til
Boccaccio, eða Argenis sögu, sem er þýðing á Argenis, lykilróman á latínu eftir breska
húmanistann John Barclay (frumútg. 1621).
17 Sjá t.d. Foster W. Blaisdell, „The Value of the Valueless: A Problem in Editing Medieval
Texts“, Scandinavian Studies 39 (1967), bls. 40-46.
18 Sbr. Sigurður Nordal, Formáli að Egils sögu, íslensk fornrit II (Reykjavík, 1933), bls. lxiii,