Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Síða 79

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Síða 79
79 byltingarinnar, Pantheon-hofinu í París, en í kringum 1790 ákvað þingið að breyta nýendurbyggðri kirkju heilagrar Geneviève í Latínuhverfinu í samastað fyrir andleg mikilmenni þjóðarinnar. Þar leystu jarðneskar leif- ar manna á borð við Voltaire, Rousseau og Zola helga dóma kirkjunnar beinlínis af hólmi. Helgir dómar Í trúarlegu samhengi vísar hugtakið helgir dómar ýmist til jarðneskra leifa dýrlings eða annarra gripa sem tengjast lífi og örlögum viðkomandi einstaklings. Þekkt dæmi um hið síðarnefnda eru flísar úr krossi Krists sem haldið er fram að Helena, móðir Konstantínusar keisara, hafi haft meðferðis frá landinu helga á fjórðu öld. Þessar flísar skipa heiðurssess í kirkjum víðs vegar um heiminn.24 Hér á eftir verður hugtakið helgir dómar notað í víðtækri merkingu um margs konar leifar menningarlegra þjóðardýrlinga sem varðveittar eru með markvissum hætti af opinberum aðilum, þar á meðal bein eða eftirmyndir af líkama viðkomandi og gripi eða jafnvel heilu byggingarnar sem tengjast lífi hans. Líkami dýrlingsins Þó að áþreifanlegar líkamsleifar þeirra Prešerens og Andersens séu ekki opinberlega til sýnis í Slóveníu eða Danmörku er gröfum þeirra beggja sérstakur sómi sýndur. Árið 1852, þremur árum eftir að sá fyrrnefndi lést, var kista hans flutt úr jaðri kirkjugarðsins í Kranj á betri stað í garðinum og afhjúpaður þar bautasteinn sem áhrifaríkur menningarfrömuður og ritstjóri, Janez Bleiweis, hafði efnt til samskota fyrir. Nýr kirkjugarður var tekinn í notkun í bænum árið 1939 og þrettán árum síðar var ákveðið að breyta gamla garðinum í minningarlund Prešerens. Auk legsteins hans, dóttur hans og örfárra þekktra einstaklinga sem höfðu verið grafnir í garð- inum er þarna að finna brjóstmynd eftir Lojze Dolinar af skáldinu.25 Með þessu samhengi byggir á Kim Simonsen, „The Making of the Hagiography of a 19th Century Poet and Sailor. Remembrance, icons, Sacred Places and the Relics of Martyrdom in the life of Nólsoyar Páll“, óbirtur fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Memory and forgetting in the North Atlantic. Imagological and Postcolonial Perspectives í Kaupmannahafnarháskóla 23. nóvember 2010. 24 Sjá meðal annars Carsten Peter Thiede og Matthew D’Ancona, The Quest for the True Cross, London: Phoenix, 2000. 25 „Preseren’s Grove“, Kranj – Slovenia: http://kraji.eu/slovenija/presernov_gaj/eng [sótt 14. apríl 2011]. MENNiNGARLEGiR ÞJÓÐARDÝRLiNGAR EVRÓPU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.