Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 226

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 226
226 Popper svaraði Lakatos fullum hálsi. Hann sagði að Lakatos hefði orðið fyrir miklum áhrifum frá óbirtu handriti sínu þar sem hann (Popper) talar um frumspekilegar rannsóknaráætlanir. Öll vísindi séu gegnsósa af frumspeki og kosmólógískum spekúlasjónum, því leiki þessar áætlanir mikilvægt hlutverk í vísindum, skapi þeim farveg og ráði stefnu þeirra. En þær séu ekki prófanlegar, alla vega ekki á upphafsskeiði sínu.61 Hann tekur þróunarkenninguna sem dæmi. Strangt til tekið sé kenningin um að hinir best aðlöguðu lifi af hrein klifun: Þeir sem lifi af séu best aðlagaðir en það að lifa af sé skilgreiningaratriði um bestu aðlögun. Þannig sé þróunar- kenningin strangt til tekið ekki afsannanleg en sé þó frjó frumspekileg rannsóknaráætlun.62 Svo hamaðist Popper við að segja að Lakatos hefði misskilið sig og hamraði á gömlu frösunum sínum um að alvöru vísindakenningar væru hrekjanlegar.63 Popper var vissulega snjall heimspekingur en oft ómál- efnalegur í rökræðum og það þótt hann hafi lofsungið mátt hinnar frjálsu rökræðu. Kenning og reynd fara ekki alltaf saman. Alla vega hefur Lakatos örugglega á réttu að standa er hann segir að kenningar geti komið aftur með stæl. Einnig er rétt hjá honum að kenn- ingar Poppers drepi of hratt. Auk þess hittir Lakatos í mark þegar hann segir að vísindakenningar myndi með nauðsyn kerfi og að drjúgur hluti þess geti verið óhrekjanlegur. Annað er röklega útilokað í ljósi hinnar kór- réttu kennisetningar Duhems og Quines. Hinn meginþátturinn í þessari fjórðu mótbáru gegn speki Poppers er sá að engin ástæða sé til að dýrka grams“, Criticism and the Growth of Knowledge, ritstj. I. Lakatos og A. Musgrave, Cambridge: Cambridge University Press, 1970, bls. 91–197. Imre Lakatos, „Popper on Demarcation and Induction“, The Philosophy of Karl Popper, 1. bindi, ritstj. P. A. Schilpp, La Salle, Il: Open Court, 1974, hér bls. 241–273. Bandaríski heimspek- ingurinn Hilary Putnam setur fram svipaða gagnrýni á Popper, notar svipuð dæmi en nefnir hvergi hugmyndir um rannsóknaráætlun og annað slíkt. Hilary Putnam, „The Corraboration of Theories“, Philosophy as it is, ritstj. T. Honderich og M. Burnyeat, Harmondsworth: Penguin, 1979 [1974], bls. 353–380. Popper sakaði Putnam um að hafa gert sér upp þá skoðun að hjálparkenningar kæmu hvergi við sögu vísindanna. Karl Popper, „Replies to my Critics“, The Philosophy of Karl Popper, 2. bindi, bls. 994. Putnam svaraði fullum hálsi og benti á að hann hefði sagt beinum orðum að Popper gerði ráð fyrir slíkum kenningum. Putnam, „The Corraboration of Theories“, bls. 371 og 377–380. 61 Karl Popper, „Autobiography of Karl Popper“, bls. 119–121 og 175. 62 Sama rit, bls. 133–143. 63 Karl Popper, „Replies to my Critics“, The Philosophy of Karl Popper, 2. bindi, bls. 999–1013. STEFÁN SNÆVARR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.