Glóðafeykir - 01.11.1974, Síða 11

Glóðafeykir - 01.11.1974, Síða 11
GLOÐAFEYKIR 11 Opinber gjöld. Opinber gjöld, þau sem félagið greiddi á árinu 1973, námu alls 52,2 millj kr., og höfðu hækkað um 62%. Til ríkisins voru greiddar 46,5 millj. kr., þar af söluskattur 36,7 millj. Gjöld til sveitarfélaga urðu alls 5,7 millj. kr., þar af fasteigna- gjöld 2,3 millj. Hagur viðskiptamanna gagnvart kaupfélaginu versnaði á s. 1. ári um tæpar 2 millj. kr., þeg- ar á heildina er litið. Miklar fjárfestingar voru hjá bændum á s. 1. ári. Sala K.S. á búvélum hafði hækkað um 800 þús. kr. frá fyrra ári, og nam 13,3 millj. Byggingaframkvæmdir voru mjög miklar í hér- aðinu. Á árinu voru ræktuð tún alls um 194 ha., endurvinnsla túna var um 32 ha., vinnsla lands vegna grænfóðurs og akra 205 ha. Lagð- ar voru nýjar girðingar um lönd og heimahaga 80 km. Útteknar áburðargeymslur, þurrheys- og votheyshlöður, urðu alls um 14.402 m3 á árinu. Vélgrafnir skurðir 104 km að lengd. Heyforði á haustnóttum var 317.000 m3, þar af fyrningar 36.000 m3. Á fóðrum í vetur er talið vera 60.933 fjár í héraðinu, 4.762 naut- gripir, 5.908 hross, og hafði þeim fjölgað um 400. Um áramót var innstæðufé í Innlánsdeild 93,7 millj. kr., og hafði hækkað um 20 millj. milli áranna. Inneignir í viðskiptareikningum námu 72,7 millj. kr. og höfðu hækkað um 23,6 millj. Hins vegar námu skuldir í viðskiptareikningum 79,5 millj. kr. og höfðu hækkað um 36,1 rnillj. Þessir liðir allir hafa hækkað gífurlega frá árinu 1972, en víxlar og verðbréf standa nokkurn veginn í stað, voru samtals um 6,8 millj. kr. um áramót. Lan d b únaðarafurðir. Slátrað var hjá K.S. á tveimur stöðum, Sauðárkróki og Haganes- vík, auk þess var nokkru af stórgripum lógað í Hofsósi. Nýja slátur- húsið var tekið í notkun, hófst slátrun í því 18. sept. og lauk 22. október. Slátrunin í nýja húsinu gekk mjög vel. Slátrað var þar í 26 daga, en ef sama kindafjölda hefði verið lógað í gamla slátur- húsinu hefði slátrunin staðið í 34 daga. Flestu var lógað á einum degi 2.356 kindum, en hámarksafköst nriðað við 10 stunda vinnu- dag og fulla mönnun ern um 3.000 fjár. Alls var lógað á vegum félagsins 50.416 fjár, og var það 4.870
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.