Glóðafeykir - 01.11.1974, Síða 14

Glóðafeykir - 01.11.1974, Síða 14
14 GLOÐAFEYKIR kr., þá var á það treyst, að lánsfé út á sláturhúsið fengist með eðli- legum hætti. Mikill og dýrmætur tími hefur í það farið að reyna að korna þess- um lánamálum félagsins í lag. Nú fyrst eru nokkrar vonir um, að lánið sjálft verði afgreitt á næstunni, þótt lánsloforð verði senni- lega ekki að fullu efnt að svo komnu máli. Lóðamdl K.S. Kaupfélagið hefur nú fengið litmælda aðstöðu við áburðarskennn- urnar úti á Eyrinni, þar sem ætlað er að franr geti farið sala á ýinissi þungavöru, einkum tilheyrandi byggingavörunum, svo og áburði. Góðar vonir eru bundnar við þessa aðstöðu. Mikið hefur verið unnið að því, enn sem fyrr, að kaupfélagið fái nú þegar úthlutaða lóð, góða og rýmilega, fyrir sínar höfuðstöðvar, svo að hægt sé að nrarka stefnuna í þeim nrálunr nti á næstunni. Hafa sérfræðingar kaupfélagsins og bæjarins nú um sinn unnið sanreig- inlega að lausn þessa máls. Ástæða var til að vona, að frá þessunr málum yrði gengið fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. Þær vonir brugðust. Hins vegar ber þess fastlega að vænta, að málið verði til lykta leitt nú þegar í júnímánuði, þar sem aðeins er eftir ákvörð- unartaka af hálfu bæjarstjórnar, en skipulagsstjóri ríkisins þegar fallizt á þær tillögur, sem nú liggja fyrir. Horfur. Ýmsar ískyggilegar blikur eru ni'i á lofti í þjóðlífi okkar. Verð- bólgan vex hröðum skrefum. Flestir eða allir launasamningar hafa farið tir böndunum og það svo, að næsta óhugsandi er að fyrirtæki geti staðið undir þeim, nema sérstakar ráðstafanir af hálfu opinberra aðila komi til. Sett hefur verið sérstök bindiskylda, er nemur 25% af fob-verði vara, og verða innflytjendur að greiða þetta fé til við- skiptabankanna, þar sem það er bundið í 90 daga, svo til vaxtalaust. Þetta getur haft verulegar afleiðingar í þá átt, að vöruskortur fari að gera vart við sig, þar sem mjög er torvelt að fá vörukaupalán eða annað fyrirgreiðslufé um þessar mundir. Erfitt er að spá nokkru um það, hvað framundan er. Fyrirsjáan- lega þarf að herða stórlega alla innheimtu, og útilokað fyrir kaup- félagið að greiða jafn mikið fyrir sínum viðskiptavinum á næstunni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.