Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 35

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 35
GLÓÐAFEYKIR 35 stafar þá annað hvort af félagslegri deyfð og áhugaleysi eða sá hópur manna, sem eru sýndarmenn einir, þótt telji sig góða og gilda sam- vinnumenn, sýkir út frá sér og mengar andrúmsloftið. Hér hefur verið sagt nokkuð til syndanna. Þó er margt vansagt en ekkert ofsagt, og hvergi hvikað frá því, sem satt er og rétt. Verð- ur um það að fara sem vill, hvort mönnum líkar betur eða verr. Áður fyrr var haldið uppi mikilli samvinnufræðslu af litlum efn- um. Á síðari árum hefur sú fræðsla verið mjög í molum og raunar lítils virði. Eru þó ástæður aðrar og betri en áður. En nú er að skip- ast veður í lofti, að því er ætla má. Nokkur félög hafa þegar hrundið af stokkum nokkurri fræðslustarfsemi, önnur undirbúa málið. A aðalfundi S.Í.S. 1973 var svo kveðið á, að fræðslumál samvinnufélag- anna, umræður og ályktanir, skyldi verða höfuðmál aðalfundar 1974. Það er eigi vonum fyrr. Samvinnumálin eru svo ríkur þáttur í lífi hvers manns að kalla úti um byggðir landsins, hvort sem sjálfur hyggur að og gerir sér ljóst eður eigi, jafnvel hvort heldur hann er samvinnumaður eður eigi, bæði félagslegur og hagsmunalegur þáttur, að einsætt má telja, að haldið sé uppi víðtækri, skipulegri samvinnufræðslu um land allt, svo margslungin sem samvinnumálin eru. Ella kann svo að fara, að félagsmenn gleymi hugsjón samvinnu- stefnunnar, hætti að hugleiða yfirburði samvinnurekstrar og horfi lítt um fætur fram. G. M. Þessi grein var skrifuð áður en aðalfundur S.Í.S. 1974 var haldinn (6.-7. júní), en þar mun hafa verið fullráðið að taka fræðslumálin nýjum tökum. G. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.