Glóðafeykir - 01.11.1974, Side 36

Glóðafeykir - 01.11.1974, Side 36
36 GLÓÐAFEYKIR Kvenmannsleysi Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar um mannfjölda á ís- landi 1. des. 1973 voru Skagfirðingar, bólfastir heima í héraði, 4110 alls, 2370 í sýslunni og 1740 í kaupstaðnum — Sauðárkróki. — Karl- ar voru alls 2143, 1279 í sýslunni og 864 í kaupstaðnum, konur alls 1967, 1091 í sýslu og 876 í kaupstað. í héraðinu öllu eru konur 167 færri en karlar; má það vissulega teljast ískyggilegt kvenmannsleysi. Þó er þarna allmikill munur byggðarlaga. Sauðkrækingar eru bezt settir, þar eru konur 12 fleiri en karlar, og geta því fáeinir látið eftir sér þann munað að hafa tvær í takinu. Hrepparnir þjást hins vegar flestir meir og minna af kvenskorti. Mestur er munur kynj- anna í Holtshreppi (18), Haganeshr. (23), Hofslir. (25), Hólahr. (15), Lýtingsstaðahr. (36), Staðarhr. (11) og í Skarðshreppi (20). Aðrir hreppar eru betur settir og Fellshreppur, Rípur-, Akra- og Skefils- staðahreppar einna bezt. Þar skortir aðeins 2—4 konur til þess, að fullkomið jafnvægi sé milli kynjana. En ástand og horfur eru alvar- legar. í sýsluna vantar upp undir 200 konur (188), svo að jafnvægt sé. Hvað er til ráða, ungir menn? G. M. .1

x

Glóðafeykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.