Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 41

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 41
GLÓÐAFEYKIR 41 Ungmennafélagar dreifa frai og áburði á Hofsafrétt sumarið 1969. sagði draum sinn. Hann dreymdi konu nokkra, sem vildi miðla hon- um a£ blíðu sinni, en hann kærði sig eigi unr. Áður þótti það ekki góðs viti og boða harðræði, ef menn dreymdi konur í fjallaferðum. Veður var bjart, og eins og ekkert hefði í skorizt hófu þeir leitina og gengn vestur fyrir Bleikálaháls og suður með honum að vestan að Jökulsá, vestan Illviðrishnjúka. Ain var þar á ís og gengu þeir suður yfir hana og leituðu Hnjúkana. Jökulsá eystri kemur úr jökl- inum bæði austan og vestan Illviðrishnjúka og koma kvíslarnar sam- an norðan undir Hnjúkunum. Þegar leitarmenn komu á melöldu, sem liggur austur og vestur norðan við ármót, fór að snjóa og kalda á norðan. Þeir skiptu nú göngum og skyldi Guðni leita Svörturústir en Hrólfur Vesturbug, og svo ætluðu þeir að hittast í Pollum. Skömmu eftir að þeir skildu brast á norðaustan stórhríð, og segir nú frá Hrólfi um sinn. Áður en stórhríðin skall á ?at Hrólfur leitað svonefnda Klasa á Vesturbug, en svo fór hann ofan með austustu Klasakvíslinni og út í Polla og stanzaði þar lengi, en ekki kom Guðni þangað. Síðan fór Hrólfur út af Rústakofa, sem er um klukkustundar gangur, en þar hafði enginn komið. Þá fór hann aftur fram í Polla, dvaldi þar lengi, kallaði og hóaði, en ekkert svar, bara veðurhvinurinn og snjókom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.