Glóðafeykir - 01.11.1974, Qupperneq 49

Glóðafeykir - 01.11.1974, Qupperneq 49
GLÓÐAFEYKIR 49 Þetta sögðu þeir Indriði Einarsson: „1890 yrkir Matthías kvæðið um Skagafjörð: „Skín við sólu Skaga- fjörður", eins konar lands- og sögulýsingu þessa fagra héraðs. Hér- aðsmenn stungu kvæðinu inn á brjóstið til að hlýja sér á tign og feg- urð. Þeir vildu launa kvæðið og heimtuðu skáldalaun handa Matt- híasi. Ólafur Briem bar tillöguna fram á þingi. Ég hef aldrei heyrt hann tala betur. Tillagan kom til fjárlaganefndar og var tekin þar til umræðu. Einn stakk upp á 3000 kr., síra Sigurður Jensson prófastur var um tíma fús á að veita það, ef Matthías hætti þá alveg prestsskap, því honum þótti skáldið ekki nægilega trúað á eilífa út- skúfnn. Ekki greiddi hann atkvæði rneð því. Eiríkur Briem greiddi atkvæði með 3000 kr. — „Ég geri allt fyrir Matthías", sagði hann.“ Sr. Guðrnundur Sveinsson, skólastjóri: „Ég er þeirrar persónulegu skoðunar að þess sé hin brýnasta þörf nú að geyma og gæta merkrar arfleifðar, sem samvinnuhreyfingin á og getur miðlað.“ Hermann Jónsson á Yzta-Mói: „Ég held, að ekki fari hjá því, að við, sem starfað höfum í sam- vinnuhreyfingunni áratugum saman, finnum, að ekki er þar allt eins og áður var. Andi hreyfingarinnar, ef svo má að orði komast, er breyttur, hinn almenni áhugi á starfinu minni en áður fyrr, ein- staklingarnir fjarlægari félagsskapnum. Þegar við Fljótamenn vor- um að berjast fyrir okkar litla kaupfélagi voru allir barmafullir af áhuga, allir vildu taka þátt í starfinu, leggja sitt af mörkum til efl- ingar félagsskapnum. Þannig held ég að það hafi einnig verið ann- ars staðar. Nú finnst mér skorta skilning á gildi samvinnunnar fyrir þjóðina og kannski einnig á því, að einstaklingurinn á að vinna fyrir hreyfinguna og hreyfingin fyrir einstaklingin. Þetta verður ekki að- greint. Vera má, að of mikil áherzla sé lögð á gróðasjónarmiðið. Auð- vitað verða félögin að vera fjárhagslega traust til þess að geta veitt þá þjónustu, sem af þeim er krafizt. En það má ekki verða á kostnað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.