Glóðafeykir - 01.11.1974, Qupperneq 66

Glóðafeykir - 01.11.1974, Qupperneq 66
66 GLÖÐAFEYKIR annað utan til frekara náms: — Til Ensflands o° Skotlands 1921, til Norðurlanda 1927; stundaði framhaldsnám í búvísindum og garð- yrkju við háskólana í Hamborg og Frankfurt am Main 1928—1930. Má hiklaust fullyi'ða, að hann hafi verið einn í hópi hinna lærðustu íslendinga í bú- vísindum um sína daga. Sumurin 1923 og 1924 vann Vigfús að mælingum við Flóa- áveituna. Var trúnaðarmaður Búnaðarfél. ísl. í Húnaþingi 1925 og í Hegranesþingi 1926—1940. Hann keypti nýbýlið Varma- hlíð við Reykjarhól skömmu eftri 1930 og rak þar mikla garðrækt um nokkurra ára skeið; reisti þar og veitingaskála. Vigfús var skipaður kennari við Bænda- skólann á Hólum árið 1921 og gegndi því embætti til sjötugsaldurs 1963. Hann rniðl- aði nemendum miklum fróðleik, enda fjölvís og ágætlega menntað- ur. Þó mun hann meir hafa hneigzt til vísindaiðkana en kennslu, og naut sín því naumast til hlítar í kennarastóli, var allra manna mildastur og hafði eigi alltaf nógu traust tök á nemendum; er þar og stundum vandsiglt milli skers og báru. En víst er um það, að allir báru nemendur tli hans hlýjan hug, enda eigi annað hægt, þvílíkur öðlingsmaður, sem hann var. Eftir að Vigfús lét af embætti fluttist hann til Reykjavíkur og dvaldist þar síðustu árin, þrotinn mjög að heilsu. Árið 1935 kvæntist Vigfús Elínu Helgu Helgadóttur bónda á Núp- urn í Fljótshverfi, Bjarnasonar. Er hún afkomandi síra Jóns Stein- grímssonar, mikil ágætiskona. Þau eignuðust 8 börn. Son misstu þau ungan, en 7 eru á lífi, þegar þetta er ritað: Guðmundur Hákon, starfsmaður hjá Rafmagnsveit. rík., Reykjavík, Agnar Helgi, starfsm. hjá B.S.S., til heimilis á Hólum, Ása, hjá móður sinni í Rvík. (nú látin), Hörður Birgir, kennari og bókhaldari á Hólum, Þórhildur, húsfr. í Grænumýri í Jökulsárhlíð, Agnes og Baldur, bæði hjá móð- ur sinni. Vigfús Helgason var lágvaxinn en þrekinn og þéttur á velli, burðamaður gildur. Svipurinn hýr og góðlegur, maðurinn allur drengilegur, prúður, glaður og geðfelldur í viðmóti. Hann var ágæt- lega gefinn og fjölmenntaður, málamaður mikill og stærðfræðingur. Hann var félagshyggjumaður, hugsaði mikið og las. Hann var nátt- úrubarn, viðkvæmur í lund, einlægur og hrekklaus, ætlaði engum Vigfús Helgason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.