Glóðafeykir - 01.11.1974, Síða 72

Glóðafeykir - 01.11.1974, Síða 72
72 GLÖÐAFEYKIR hans Margrét Lárusdóttir á Æsustöðum í Mosfellssveit, Jónatans- sonar, og konu hans Guðrúnar Grímsdóttur á Brúsastöðum, Þorleifs- sonar bónda í Nesjum í Grafningi. Sigurður óx upp hjá foreldrum sínum, fyrst á Bjarnastöðum til 1887 og síðan í Brekkukoti. Gekk í Hólaskóla og lauk þar námi 1910; var eftir það löngum kallaður Sigurður búfræðing- ur eða Siggi „búi“. Sigurður kvæntist eigi né átti börn, stofn- aði því aldrei eigið heimili; en bólfastur var hann alla ævi í Hólahreppi, stundum hjú, stundum lausamaður, lengst í Efra- Ási, um 20 ára skeið. Um hríð var hann á Hólum hjá Sigurði skólastjóra og síðar Páli Zóphoníassyni; annaðist oft aðdrætti til staðarins og fékk þá stundum að kenna á ýmsum erfiðleikum. Um skeið var hann fylgdarmaður síra Guðbrands Björnssonar í Vðivík í ferðalögum prófasts. Vegavinnu stundaði hann mörg sum- ur; var sveitapóstur í Hólahreppi árum saman. Sigurður Sigurðsson var naumlega meðalmaður á vöxt. Hann var glaðlyndur og dagfarsprúður, góðviljaður og greiðvikinn. „Hann var að vissu leyti einstæðingur, en hafði unun af að blanda geði við fólk. Hann var trúmaður og einlægur kirkjuvinur . . . Sigurður var trúr í störfum . . . og tryggur í vináttu“. (Sr. Bj. Bj.). Hermann Sveinsson, f. bóndi á Miklahóli í Viðvíkursveit, lézt þ. 8.jan. 1968. Hann var fæddur í Háagerði á Höfðaströnd 20. nóv. 1893, sonur Sveins bónda þar Stefánssonar og konu hans Önnu Símonardóttur; var hann albróðir Rósmundar í Efra-Ási, sjá þátt hans í Glóðaf. 1972, 13. h. bls. 60. Ársgamall missti Hermann föður sinn. Heimilið var fátækt; varð ekkjan að bregða búi og sundraðist fjölskyldan. Var Hermann, sem var yngstur barna þeirra hjóna, með móður sinni; fylgdust þau mæðgin jafnan að unz Anna dó háöldruð. Nálægt aldamó.tum réðst Anna ráðskona að Sviðningi í Kolbeins- dal, óx Hermann þar upp síðan. Snemma var hann hagur á hendur og nam ungur járnsmíði. Reisti bú á Stafnshóli í Deildardal 1922 og bjó þar til 1930, er hann fór búnaði sínum að Miklahóli. Urn það leyti eða litlu fyrr kvæntist hann Jóninu Jónsdóttur bónda á Sigurður Sigurðsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.