Glóðafeykir - 01.11.1974, Síða 75

Glóðafeykir - 01.11.1974, Síða 75
GLÓÐAFEYKIR 75 sem hún mátti, og rétta hlut hins minni máttar í hvívetna. Guðrún var góð og glöð. Ljúflyndi hennar og giaðlyndi var samt við sig, meðan dagur var á lofti“. (Sr. Kristinn Stef.). . . . En mest þótti mér um vert, að gáfur hjartans voru engu síðri en gáfur heilans. Hún var fundvís á allt hið bezta, sem í hverjum manni bjó og mat hann í samræmi við það“. (Kolb. Kr.). Arni Rögnvaldsson, sjómaður á Sauðárkr., lézt þ. 5. apríl 1968. Hann var fæddur á Ríp í Hegranesi 6. febrúar 1891. Foreldrar: Rögnvaldur, síðast bóndi á Þröm á Langholti, Jónsson bónda á Uppsölum í Svarfaðardal og siðar í Kjart- ansstaðakoti á Langholti, Rögnvaldssonar bónda á Hofsá í Svarfaðardal, Rögnvalds- sonar, og ráðskona hans Sigurlaug Þorláks- dóttir bónda á Lóni í Viðvíkursveit, Ino-i- mundarsonar bónda á Litlahóli, Þorgríms- sonar, og konu hans Seselíu Gísladóttur. Arni óx upp með foreldrum sínum, en þau bjuggu fyrst í Rein í Hegranesi, síðan á Steini á Reykjaströnd, þá í Jaðri hjá Glaumbæ og og loks á Þröm, bugðu búi 1916 og fóru með syni sínum að Hólkoti (nú Birkihlíð), er þá fór að búa þar. Arni bjó í Hólkoti til 1920, þá á Hafragili á Laxárdal ytra eitt ár og loks á Selnesi á Skaga 1921—1923 brá þá búi, flutti til Sauðárkróks og átti þar heima til æviloka. Gerðist sjómaður, er þangað konr, en stund- aði jafnframt landbúnað hin síðari ár. Arið 1919 kvæntist Árni Margréti Jónasdóttur bónda á Hrafns- stöðum (nú Hlíð) í Hjaltadal, Hanssonar, og konu hans Ólafar Vig- fúsdóttur hreppstj. á Myrká í Hörgárdal, Gíslasonar bónda á Minni- Grindli í Fljótum, Þorlákssonar, en kona Vigfúsar og móðir Ólafar var Þorbjörg Gamalíelsdóttir prests á Myrká, Þorleifssonar. Þau Arni eignuðust eina dóttur barna, Aðalheiði, húsfr. á Sauðárkróki. Árni Rögnvaldsson var meðalmaður á vöxt, skarpleitur og grann- holda. Hann var vel gefinn og naut á yngri árum nokkurrar mennt- unar, var m. a. á unglingaskólanum í Vík. Hann var gæddur ríkri hljómlistargáfu, lék á orgel og var lengi organisti í Glaumbæjar- kirkju. Hann unni söng og ljóði, var sjálfur hagmæltur í betra lagi en fór dult með. Arni var áhugamaður, gæddur vinnuskerpu. Arni Rögnvaldsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Glóðafeykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.