Glóðafeykir - 01.11.1974, Qupperneq 80

Glóðafeykir - 01.11.1974, Qupperneq 80
80 GLÓÐAFEYKIR Gísladóttur frá Koti í Vatnsdal. Voru þau ungu hjónin fyrst unr sinn á Brenniborg, en á vetrum fór Sigrtrður á vertíð syðra. Fluttust þau síðan til Reykjavíkur og dvöldust þar hátt í tug ára. Vann Sigurður þá mest að múrhúðun og oftast með Stefáni bróður sínum. Var hann afbragðs starfsnrað- ur og skorti eigi atvinnu. En hann var sveitamaður í lrug og hjarta, rótgróinn Skag- firðingur, og festi eigi yndi i borginni við Faxaflóa. Árið 1947 festu þau hjón kaup á Brúnastöðum, reistu þar bú og bjuggu þar góðu búi nreðan ævin entist Sigurði. Synir þeirra eru tveir og báðir á Brúnastöðunr: Stefán og Sigurður bóndi. Sigurður á Brúnastöðunr var hár vexti og fríðleiksnraður. Hann var höfðingi í lund, gestrisinn og vinsæll. Hann var greindur vel, markaði sér skýrar skoðanir á mönnum og nrálefnunr og hvikaði lítt, drengskaparmaður, kyrrlátur og Ijúfur í dagfari. A góðunr stundum var hann manna glaðastur, skemnrtilega glettinn, sagði vel frá. Hann unni þjóðlegum fræðunr, ljóði og söng, kunni ógrynni af vísum, var sjálfur hagmæltur, söngnraður góður og lék á orgel, góður og skemmtilegur félagi. Sigurður Stefánsson var dugmikill nraður og verklaginn, snyrti- maður í öllum búnaði, mikill framfaranraður o» franrkvæmda. Hafa þeir feðgar sýnt þvílíka atorku við unrbætur á jörðinni, að víst nrá fágætt telja. Sigurður Stefánsson Jakobina Guðrún Þorleifsdóttir, lrúsfr. á Sauðárkróki, lézt þ. 29. maí 1968. Hún var fædd í Kleifakoti við Isafjarðardjúp 29. júní 1890, dóttir Þorleifs bónda þar Helgasonar og konu hans Sveinsínu Magnús- dóttur, ein af 9 börnunr þeirra hjóna. Föður sinn missti hún 9 ára gömul, var næstu árin tvö heima hjá móður sinni, en fór þá til vandalausra og varð fljótlega að vinna fyrir sér. Lífsbaráttan, er hún svo ung mátti heyja, glæddi með henni þrek og þor, sem entist henni ævina á enda. Eigi olli baráttan henni beiskju í lund, enda naut hún þess að vera á góðum menningarheimilum — Laugabóli og Reykjarfirði við ísafjarðardjúp svo og á prestsetrinu Hrafnseyri við Arnarfjörð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.