Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 81

Glóðafeykir - 01.11.1974, Blaðsíða 81
GLOÐAFEYKIR 81 LTm tvítugsaldur fór Jakobína í kaupavinnu að Eiríksstöðum í Svartárdal. Þar kynntist hún mannsefni sínu, Gísla Ólafssyni, sjá þátt af honum hér að framan. Þau giftust 1914, dvöldust vestur þar í Húnaþingi til 1928, er þau fluttu til Sauð- árkróks, reistu húsið Eiríksstaði og var þar bólstaður þeirra æ síðan. Gísli lézt 14. jan. 1967. Barna þeirra hjóna er getið í þætti hans. Jakobína var meðalkona á vöxt, kvik í hreyfingum, holdgrönn, skarpleit, fríð kona talin á yngri árum. Hún var hraustbyggð kona, gædd frábæru þreki og dugnaði, þótt eigi virtist mikil fyrirferðar. Hún reyndist manni sínum, skálchnu, góður förunautur og lét sízt eftir liggja sinn hlut við að sjá heimilinu farborða. Samvalin voru þau hjón um höfðingslund og gestrisni. Jakobína var gædd ríkri fórnar- lund og óhvikulu trygglyndi. „Það var alltaf skjól hjá Jakobínu“, sagði nákunnugur maður. Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. húsfr. í Ketu, í Hegranesi, lézt 21. júl-í 1968. Hún var fædd á Ytri-Brekkum í Blönduhlíð 24. febrúar 1886, dóttir Guðmundar bónda þar o. v. Sig- urðssonar og konu hans Ingibjargar Björnsdóttur; var hún alsystir Björns bónda á Fagranesi, sjá Glóðaf. 1973, 14. h. bls. 84. Árssrömul fluttist Sisrirlauo- með foreldr- um sínum að Innstalandi á Reykjaströnd, þar óx hún upp til fullorðinsára. Árið 1915 gekk hún að eiga Árna Sigurðsson, albróður Páls í Keldudal, sjá þátt af honum hér að framan. Hófu þau þegar búskap í Glaum- bæ og bjuggu þar eitt ár, annað ár í Brekku hjá Víðimýri, en 1917 keyptu þau jörðina Ketu í Hegranesi, fóru byggðum þangað og bjuggu þar óslitið til 1950, er þau fengu syni sínum og tengdadótt- ur jörð og bú í hendur. Sigurlaug átti heimilisfang í Ketu til ævi- loka, en var annars hjá bömum sínum til skiptis, eftir að hún lét af húsfreyjustörfum, og þó langmest hjá Sigurpáli. Arið 1942 varð hún Sigurl. Guðmundsdóttir Jakobina Þorleifsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.