Skírnir - 01.01.1952, Page 218
212
Jakob Benediktsson
Skirnir
hann / [• . . ko]ma aa hans fund bidr þa segia [../•••
Galjinger suar(ar) konunginum / ... At visu ætlar
karlla/[Magnus . . .] æigi medr sua mi[killi / ...] valld
75 sina kor/[onu . ..] vid ydr bardaga / ... otta sa ek
sne/[rta .. .] bregda / ... var hann hæill ok k/[atr .. .]
þa suar(ar) Agulandus / [... se]gir vlien þuilikan / [s]em
nu megi þer [.. .6 ka]star fra[m hial]menum med
ho/[f]dinu fyrir fætr honum ok tal[ar „Þenna se]ndi
g0 karllaMagnus þer skatt/[inn ...] til þess at þer þurfit /
... let hann fylgia sk/[yrar .. . ydr] syna.“ Galinger /
... kne konungi. Sem Agul/[andus . .. hiart]a sua at allt
me/[gn...] fram af sinu sæ/[ti ...] þar til þess at
hia/[.. . se]m af honum lidr it/... anduarpi „O ho ...
1) Síðara o-ið skr. með krók að ofan.
2) Stór upphafsstafur.
3) o-ið skr. með krók að ofan.
4) Skr. Lit
5) Svo skinnbl.
6) Virðist vanta meira en sea (sbr. Karlamagnús s. 2327).
Textinn er af B-gerð Karlmagnús sögu, en sú gerð er varðveitt í tveim-
ur pappírshandritum frá 17. öld: AM 180 d fol. (= B hjá Unger; skrifað
laust fyrir 1700) og AM 531, 4to (= b hjá Unger; skrifað af sr. Katli
Jörundssyni). Texti Ungers á kaflanum sem visað er í er prentaður eftir
B með orðamun úr b, sem þó er eldra. Texti skinnblaðsins stendur miklu
nær b, svo að líklegt má telja að skinnblaðið sé úr handriti sem verið
hafi —• beint eða óbeint —- forrit Ketils Jörundssonar. Flestallir leshætt-
irnir sem Unger tilfærir úr b koma heim við skinnblaðið, en auk þess er
það ósamhljóða B á nokkrum stöðum þar sem Unger tilfærir engan orða-
mun. Jón prófessor Helgason hefur gert mér þann greiða að athuga þessa
staði í handritunum; kom þá i ljós að orðamunur Ungers er ekki nægilega
nákvæmur, þvi að í flestum þessum dæmum hefur b sama texta og skinn-
blaðið. Dæmin um samstöðu skinnblaðsins við b gegn B, sem vantar hjá
Unger, eru þessi (tölurnar vísa í linur textans hér á undan): 2 sigrar,
26 guda þina (gudi þ. b), 29—30 konungi—■ skapRaun, 30 suar(ar), 42
Achaz (-as b), 42 þegar sem, 44 med, 48 og 53 Achaz, 54 daprir — sua,
58 vlien at, 83 af, 84 O ho. — Hins vegar eru fáein dæmi um að B og b
standi saman gegn skinnblaðinu (lesháttur skinnblaðsins á undan tvi-
punkti, lesháttur bB á eftir): 4 allt er: er allt, 12 Vidr: Vid, 34 leti:
hefdi latit, 36 medr: med, 51 Littv (sbr. aths.): llt, 60 Erv: varo. Af
þessum dæmum eru einkum athyglisverðir leshættirnir í 1. 34 og 60. —