Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 36
242 SVAVA JAKOBSDÓTTIR SKÍRNIR
Tilvísanir
1. Svava Jakobsdóttir, Gunnlaðar saga. Forlagið, Rvík 1987. Ritgerð
þessi er að stofni til fyrirlestur sem ég flutti á vegum Félags áhuga-
manna um bókmenntir í mars sl. Þó að ég hafi aukið talsverðu við efnið
og fjalli ýtarlegar um sumt en unnt er að gera í fyrirlestri hef ég sums
staðar orðið að fara fljótt yfir sögu. Hef ég þá einkum í huga umræður
fræðimanna um valkyrjur sem æskilegt hefði verið að gera sk.il.
2. Hávamdl og Völuspá. Gísli Sigurðsson sá um útgáfuna. Svart á hvítu,
Rvík 1987.
3. Snorra Edda. Heimir Pálsson bjó til prentunar. Mál og Menning, Rvík
1984.
4. Hávamál. Edited by David A. H. Evans. Viking Society for Northern
Research, University College, London 1986, bls. 80: „Gunnlöð is
known in Norse legend only as the daughter of the giant Suttungr,
who had acquired the sacred mead of poetry from the dwarfs Fjalarr
and Galarr; Oðinn wins the mead by seducing her. The story is related
in 104-110 below, and in Snorri’s Prose Edda (Skáldskaparmál ch. 5-
6)-“
5. M. B. Richert, Försök till belysning af mörkare och oförstádda stállen
i den poetiska eddan. Uppsala Universitets arsskrift 1877, bls. 9-20.
6. J. de Vries, Altnordische Literaturgeschichte. Berlin und Leipzig 1941,
I, bls.161.
7. G. Turville-Petre, Myth and Religion of the North. London 1964, bls.
35-37.
8. Tilv. rit, bls. 37.
9. Myles Dillon, Early Irish Literature. The University of Chicago Press
1948, bls. 107-109. Eg hef stuðst við þýðingu Einars Olafs Sveinssonar
iLöng erför, Studia Islandica 34. Rvík 1975, bls. 106-107 enEÓS ræð-
ir söguna í allt öðru samhengi en hér er gert.
10. T. F. O’Rahilly, ÉRIU. Dublin 1946, Vol. XIV, bls. 14.
11. R. S. Loomis, Celtic Myth and Arthurian Romance. New York 1967,
bls. 220-222. Heimild Loomis er O’Curry, MS. Materials, 338.
12. D.A. Binchy, Early Irish Society. Edited by Myles Dillon. Dublin
1954, bls. 56. Tilvitnun þessi í Binchy er tekin úr: Myles Dillon and
Nora Chadwick, The CelticRealms. London 1967, bls. 93.
13. Sjá t. d. J. Weisweiler, Heimat und Herrschaft. Halle 1943; H.
Frankfort, Kingship and the Gods. Chicago 1958; A. M. Hocart,
Kingship. London 1927; Otto v. Friesen, „Har det nordis'ka kungadö-
met sakralt ursprung?" Saga och Sed 1932-34. Uppsala 1934, bls.15-
34. The Sacral Kingship. Contributions to the Central Theme of the
VlIIth International Congress for the History of Religions (Rome,
April 1955). Leiden 1959, sérstaklega O. Höfler, „Der Sakralcharakter
des germanischen Königtums,“ bls. 664-701. Mircea Eliade, Patterns
in Comparative Religion. London 1958.