Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 17
SKÍRNIR GUNNLÖÐ OG HINN DÝRI MJÖÐUR 223 það deilt að heilagt konungdæmi hafi tíðkast með Germönum svo sem með öðrum þjóðum. En erfiðlega hefur gengið að finna óyggj- andi dæmi um konungsvígslur. A Irlandi tala þó heimildir og sagnir skýru máli. Vígslusiðirnir, konungsvígslan sem írski fræðimaðurinn Binchy talar um, voru fólgnir í svonefndu banais rígi, konunglegu brúð- kaupi, eða the wedding-feast of kingship eins og það er þýtt á ensku og var táknræn gifting konungs og persónugervingar gyðju sem nefnist Sovereignty í ensku máli og sögnum enflaith á írsku. Hún er í raun gyðja landsins eða héraðsins sem konungurinn réð yfir. Orðið flaith er orðaleikur og þýðir tvennt: annars vegar öl eða mjöður, hins vegar vald eða valdhafi.14 Þetta „konunglega brúðkaup“ fór fram með þeim hætti að gyðjan, drottinvaldið og landið persónugert, veitti vígsluþega drykk ogsamrekkti honum. I írskum heimildum másjáleifarþess- arar athafnar allt fram á 14. öld þar sem getið er að Fedlimid O Conchobhair hafi gifst héraðinu Connacht.15 Með hliðsjón af frásögn Hávamála um Gunnlöðu er athyglisvert að O’Rahilly og Mac Cana telja bæði atriðin, veitingu mjaðarins og armlögin, kjarnann í goðsögum og sögnum um landsgyðjuna. I írskum sögnum er mismunandi áhersla lögð á þessi tvö atriði, stundum er annað þeirra í forgrunni og stundum hitt. I sumum sögnum er þó aðeins annað atriðið fyrir hendi. I sögunni um Conn hér að framan er einvörðungu drykkjarins getið. Fræðimaðurinn Mac Cana, sem hefur rannsakað þessar sagnir ýtarlega, bendir á að engin ástæða sé til að ætla að allar útgáfurnar geymi sama mynstur í hverju smáatriði. Hann telur að um konunglegt brúðkaup sé að ræða ef annað eða bæði atriðin eru fyrir hendi í réttu samhengi. Hann bendir líka á að orðið banais í banais rígi geti vísað til beggja atriðanna (í eldra máli: banfheiss, og þýddi orðið fess (feis) bæði að sofa og sitja veislu).16 Sögnin í Hávamálum varðveitir bæði kjarnaatriðin óvenjuskýrt, og þar er raunar í forgrunni sú staðhæfing að Gunnlöð gaf „drykk ins dýra rnjaðar". Armlögin eru nefnd eins og þau væru sjálfsagð- ur hlutur eða velþekkt áheyrendum. En um áhrif þess að gyðjan lagði arm yfir hann er Óðinn öllu margmálli:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.