Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 121
SKÍRNIR FRÁ LANDNÁMSTÍMA TIL NÚTÍMA
327
Tilvísanir
Ritgerð þessi er að stofni til fyrirlestur, saminn á sænsku og fluttur á þingi
norrænna sagnfræðinga í Reykjavík, 11. ágúst 1987. Sumar skoðanir henn-
ar koma fram í riti höfundar, Studier í Landnámabók (Lund 1974) aðrar
ekki. Oþarft er talið að vísa íslenskum lesendum á mikilvægar fornar heim-
ildir sem um er fjallað eins og Landnámabók og Islendingabók Ara fróða,
þær eru öllum kunnar og aðgengilegar.
1. Sveinbjörn Rafnsson, „Um kristniboðsþættina“, Gripla II (Reykjavík
1977), bls. 19-31.
2. Jónsbók, udg. Ólafur Halldórsson (Kobenhavn 1904), bls. 222.
3. Arngrímur Jónsson, Specimen Islandiæ historicum (Amstelodami
1643). Þormóður Torfason, Historia rerum Norvegicarum II (Hafniæ
1711), bls. 93-150 (De primis Islandiæ incolis). Þórður Thorlacius,
ísland. Stutt landlýsing og söguyfirlit. Ljósprentun frumútgáfunnar í
Wittenberg 1666 ásamt íslenzkri þýðingu. (Reykjavík 1982), bls.10-11
og 41—42 (í þýðingunni). Hér má auðvitað einnig nefna sautjánduald-
argerðir Landnámabókar, Skarðsárbók og Þórðarbók.
4. AM 254, 8vo, bl. 138.
5. A. L. Schlözer, Islándische Litteratur und Geschichte (Göttingen
1773) . Jón Eiríksson í formálanum í Gunnlaugs saga ormstungu
(Hafniæ 1775).
6. Islands Landnamabok. Hoc est: Liber Originum Islandiæ (Havniæ
1774) .
7. Guðbrandur Vigfússon, „Um tímatal í Islendinga sögum í fornöld“,
Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmennta I (Kaupmannahöfn
1856), bls. 185-502.
8. Landnámuritgerðir Björns M. Ólsens birtust í ársritinu Aarboger for
nordisk oldkyndighed og historie, 1904: „Landnáma og Egils saga“,
1905: „Landnáma og Hænsa-Þóris saga“, 1908: „Landnáma og Lax-
dæla saga“, 1910: „Landnáma og Gull-Þóris (Þorskfirðinga) saga“,
1920: „Landnamas oprindelige disposition“, og „Landnama og Eiriks
saga rauda“.
9. Barði Guðmundsson, „Uppruni Landnámabókar“, Skírnir 112 (1938).
bls. 5-22.
10. Jón Jóhannesson, „Sannfræði og uppruni Landnámu", Saga II (1954-
8) bls. 217-29.
11. Fyrir kemur að reynt er að sanna sögulega tilveru landnámstíma mið-
aldaritheimildanna með landnámstíma sömu ótryggu heimilda, þ. e.
reynt er að sanna það sem sanna átti með því sjálfu, niðurstaðan verður
að forsendu og forsendan að niðurstöðu. I íslenzkum fornritum I, 1
(Reykjavík 1968), bls. cxxix, kemst Jakob Benediktsson svo að orði um
efni Landnámu: