Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 152
358 HELGI SKÚLI KJARTANSSON SKÍRNIR
45. „Flóa-áveitan“, Búnaðarrit, 21. árg., bls. 141-149, 322-324, tilv. bls.
145.
46. Ræður og ritgerðir, bls. 450.
47. Komandi ár, bls. 170.
48. Sama rit, bls. 192.
49. ’ Sama rit, bls. 152, 194.
50. Ræktun (Sveitabýlið I, sérpr. úr Verði), Rvík (Ihaldsflokkurinn) 1928,
bls. 103.
51. Sigurður: Búnaðarhagir, bls. 388-391.
52. Nokkuð af ostinum var flutt út 1935-39, en það var neyðarsala til að
jafna það sem meira seldist innanlands af feitum afurðum en mögrum.
53. Þorkell: Alþ. og atvinnumálin, bls. 260-263.
54. Mjólkurframleiðslan í Arnessýslu óx ört fyrstu ár mjólkurbúanna.
Árið 1933 tók Mjólkurbú Flóamanna samt ennþá við mun minni mjólk
en Mjólkurfélag Reykjavíkur, og Mjólkurbú Olfusinga hafði litlu
meiri mjólk en einkamjólkurstöð Thors Jensen á Korpúlfsstöðum.
(Sigurður: Búnaðarhagir, bls. 389, 391. Arnór Sigurjónsson: „Þættir
úr íslenskri búnaðarsögu", bls. 81. Thor Jensen: Framkvæmdaár, bls.
231.)
55. „Flóa-áveitan“, bls. 144.
56. Sama grein, bls. 323.
57. Guðmundur Björnsson landlasknir, framsögumaður nefndarinnar,
Alþtíð. 1915, B III, d. 1814.
58. Nefndarálit Flóaáveitunefndarinnar [. . .] 1916, bls. 19.
59. Sama rit, bls. 17-18, tilv. bls. 18.
60. Sama rit, bls. 16-17. Vegna vaxandi túnræktar varð minna úr því en
menn sáu fyrir á þessum tíma að bændur í nágrenni áveitnanna föluð-
ust eftir slægjum þar. Tómthúsfólk þorpanna valdi einnig túnræktar-
leiðina. „Á árunum 1930-1950 efndu þurrabúðarmenn á Stokkseyri til
mikillar ræktunar í landi Stokkseyrar og komu sér upp álitlegum bú-
stofni. Höfðu margir 2-5 kýr og seldu mjólk til Mjólkurbús Flóa-
manna,“ hefur Guðni Jónsson (Stokkseyringa saga, 1, bls. 144) eftir
Sigurgrími Jónssyni.
61. Um Flóaáveitumálið, bls. 15-16. Þeir telja (bls. 5) að dönsk hlutföll
landverðs og framkvæmdakostnaðar hafi villt um fyrir Thalbitzer í
þessu efni.
62. Komandiár, bls. 152.
63. Þorkell: Alþ. og atvinnumálin, bls. 69-82, greinir frá opinberri við-
leitni í þá átt fram um 1940. Nýlega hefur verið skrifuð kandídatsrit-
gerð um nýbýli og nýbýlastefnu, Heiðar Skúlason: „Nýbýlamálið",
cand. mag.-ritgerð í sagnfræði við Háskóla Islands, janúar 1988.
64. Álit Flóanefndarinnar[. . .] 1926, bls. 10. Hún skilaði áliti sama árið og
„Búnaðarþing ályktar að lýsa yfir, að það telji fjölgun býla í sveitum
landsins, og í nánd kaupstaðanna, eitt af hinum þýðingarmestu málum,