Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 110
316
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON
SKÍRNIR
sjálf og karlmynd í Grámosinn glóir og fyrri verkum Thors Vilhjálms-
sonar“, Tímarit Máls og menningar, 3. hefti 1987, bls. 319-320.
44. „Upphaf íslenzkra nútímabókmennta", bls. 118. Hinn „grunni“ lestur
Kadecková getur að vísu verið mjög villandi eins og sést á ummælum
hennar um Bréf til Láru og Vefarann: „I „Bréfi til Láru“ er persóna
höfundar ekki hjúpuð neinum skáldlegum ham yfirleitt. Þetta er blátt
áfram sendibréf Þórbergs til samborgara sinna“ (118-119). „Laxness
ætlaði sér sennilega að skrifa klassíska sálfræðilega skáldsögu með
raunsæilegum hlutlægum frásagnarhætti“ (119).
45. „Einglyrnið og krossinn“, Seiseijú, mikil ósköp, Helgafell, Reykjavík
1977, bls. 98-99. Halldór Guðmundsson vitnar í þessi orð í „Loksins,
loksins", að því er virðist til að undirstrika hversu auðvelt sé að sýna
fram á að „form Vefarans mikla er gallað“, en síðan tekur hann að ræða
hvernig „einstakir formþættir“ séu samt „notaðir á markvissan
hátt“ (195).
46. Sbr. orð Bakhtins um sjálfsgagnrýni skáldsögunnar í greininni „Das
Wort im Roman“ sem birtist í greinasafninu Textsemiotik als Ideolog-
iekritik (ritstj. Peter V. Zima), Suhrkamp Verlag, Frankfurt am Main
1977, bls. 187.
47. Sigfús Daðason: „Þórbergur Þórðarson“, Andvari 1981, bls. 11.
48. „Utmálun neikvæðisins“, Tímarit Máls og menningar, 4. hefti 1966,
bls. 424. Raunar mætti frekar nota orðið „hólf“ fyrir kaflaskiptingu
Bréfs til Láru, þar sem sjá má tiltölulega afmarkað viðfangsefni í hverj-
um kafla. En hversu hólfuð skyldi vitund lesanda vera eftir að hann
hefur „lesið saman" kaflana, reynt að finna röklegt samræmi á milli
þeirra?
49. „Upphaf íslenzkra nútímabókmennta“, bls. 116.
50. Powers of Horror: An Essay on Abjection (þýð. Leon S. Roudiez), Col-
umbia University Press, New York 1982, bls. 15. Höfundur íslenska
orðsins „úrkast“ er Garðar Baldvinsson, sbr. grein hans: „ég vissi varla
hvar“, Ársrit Torfhildar (rit félags bókmenntafræðinema við Háskóla
íslands) 1987, bls. 91-96. Sjá einnig grein Helgu Kress: „Dæmd til að
hrekjast. Um ástina, karlveldið og kvenlega sjálfsmynd íTímaþjófnum
eftir Steinunni Sigurðardóttur", Tímarit Máls og menningar, 1. hefti
1988, bls. 83-85.
51. Ámóta samlíkingu með heilanum, forðabúri merkingar, og gljúpum
ógeðfelldum efnismassa má lesa í magnaðri smásögu eftir Ástu Sigurð-
ardóttur, „Frostrigningu", þegar bóndi ríður með lík konu sinnar um
votlendi og hefur raunar í huga sér samsamast hesti sínum: „Flóinn var
eins og heili. Fúlan rotnunarfnyk lagði fyrir vit honum og hann fann
gusurnar ganga á baki sér þegar klárinn var að rykkjasér upp úr.“ Ásta
Sigurðardóttir: Sögur og Ijób, Mál og menning, Reykjavík 1985, bls.
148.