Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 203

Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 203
SKÍRNIR RITDÓMAR 409 ur en áður brot úr eftirtöldum sögum: Ljósvetninga sögu, Vopnfirðinga sögu, Droplaugarsona sögu, Finnboga sögu ramma og Þorsteins þætti stangarhöggs. Við Droplaugarsona sögu og Finnboga sögu er þessi útgáfa nefnd en ekki notuð, enda textinn mjög slitróttur. Torvelt er að sjá hvaða ástæða er til að nefna þessa útgáfu þar sem hún er ekki notuð. Sama ástæða hefði verið til að nefna hana í greinargerð um Þorsteins þátt stangarhöggs, en því er eðlilega sleppt. Utgefendur Svh. nota þennan lestur Jóns á skinn- bókarblöðunum við Vopnfirðinga sögu, eins og síðar getur. Aftur á móti er þessi útgáfa Jóns ekki nefnd eða notuð við prentun Ljósvetninga sögu, sem er einn versti gallinn sem ég rakst á í þessari útgáfu Svh., því að þar hefði mátt leiðrétta textann nokkuð. Við Svarfdæla sögu stendur að Björn á Skarðsá hafi e. t. v. á 16. öld skrif- að þrjár setningar úr sögunni, þar sem nú er eyða. Hér er farið aldavillt. Björn var fæddur 1574 og á 16. öld fengust menn næsta lítið við fornsögur, en hann skrifaði umrætt handrit 1626 (Svarfdælasaga. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Rv. 1966. xvi). Ekki hefur betur tekist til í útgáfu sögunn- ar sjálfrar (s. 1792) þar sem þessar setningar eru prentaðar, því að handrits- númer er þar rangt. Víga-Glúms saga. Við greinargerð fyrir henni er fyrrnefndum sjö skinn- blöðum í AM 162 C fol. ruglað saman við brot af þessari sögu og Gísla sögu Súrssonar í AM 445c 14to, sem Jón Helgason gaf út 1956.1 greinargerðinni er einnig ranglega getið hve mikið er prentað eftir þessu broti. Víglundar saga. Þegar greinargerðin við hana er lesin sést ekki eftir hvaða útgáfu er farið, en við samanburð á útgáfum Guðbrands Vigfússonar frá 1860 og Jóhannesar Halldórssonar í Islenzkum fornritum 14. bindi 1959 sést að eftir þeirri seinni er prentað. Eg fékk víða á tilfinninguna að sniðgengið hefði verið að nefna eða nota Islenzk fornrit og virðist hér vera dæmi um það. Vopnfirdinga saga. Hér er eins og fyrr gat notuð útgáfa Jóns Helgasonar í „Syv sagablade" og er textinn hér þar af leiðandi á pörtum betri en í fyrri útgáfum. Þórðar saga hreðu. Um hana segir m. a. í greinargerð: „I Crymogæu Arngríms lærða er útdráttur á latínu úr Vatnshyrnugerðinni og er hann prentaður hér ásamt íslenskri þýðingu Jakobs Benediktssonar sem góðfús- lega heimilaði okkur að birta hana.“ Ekki er gott að sjá þörfina á að birta texta á latínu í útgáfu sem þessari. Einnig hefði þurft að koma fram að þessi þýðing Jakobs er endurprentun úr 14. bindi Islenzkra fornrita. Þættir. Um þá verða ekki mörg orð höfð. Þeir eru allir í einni stafrófsröð, en t. d. Þormóðar þáttur fylgir ekki Fóstbræðra sögu. Aftur á móti eru margir þættir prentaðir í fleiri en einni gerð og er það vel. Athugasemdirnar hér að ofan urðu fleiri en ætla hefði mátt, en þær snerta ekki allar frágang textans. Margt er til bóta. Mikill fengur er að fá hér ýmsa texta sem ekki hafa komið út áður. Þessi athugun á textum í útgáfu Svh. hlýtur að sannfæra lesendur um að mikil nauðsyn er á halda áfram texta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.