Skírnir - 01.09.1988, Blaðsíða 38
244
SVAVA JAKOBSDÓTTIR
SKÍRNIR
C. Tacitus, Germania. Originalets text med svensk tolkning jámte in-
ledning och kommentar av Alf Onnerfors, Stockholm 1960. J. de
Vries, Altgermanische Religionsgeschichte. Berlín 1957, II. bindi, bls.
302-314.
38. T. F. O’Rahilly, tilv. rit, bls. 1-28 og sami: Early Irish History and
Mythology. Dublin, 1946, bls. 286.
39. P. Mac Cana, tilv. rit, bls. 81, 91 og áfram; Alwyn Rees and Brinley
Rees, tilv. rit, bls.136.
40. J. C. De, Sidelights on theHindu Conception of Sovereignty, The Cult-
ural Heritage of India. Calcutta n. d., 1937, III, bls. 257.
41. H. Frankfort, tilv. rit, bls. 245-6.
42. Skv. samtali við Jón Gunnarsson, lektor við Háskóla Islands.
43. Alwyn Rees and Brinley Rees, tilv. rit, bls. 76 (Sovereignty is a bride,
the server of a powerful drink, and the drink itself).
44. T. F. O’Rahilly, ÉRIU. Dublin 1946, Vol. XIV, bls. 14.
45. Otto Höfler, „Das Opfer im Semnonenhain und die Edda,“ í Edda,
Skalden, Saga. Universitátsverlag, Heidelberg 1952, bls. 24. Þó að um-
fjöllun mín um valkyrjur sé hvorki ýtarleg né tæmandi, enda ekki meg-
inviðfangsefni mitt í þessari ritgerð, get ég ekki látið hjá líða að minnast
á rit A. Ebenbauers, Helgisage und Helgikult, Vín 1970, sem mér barst
eftir að ritgerð mín var komin í prentun. A grundvelli rannsókna sinna
á Helgakviðum kemst hann að svipaðri niðurstöðu um uppruna val-
kyrja og hér eru viðraðar.
46. I Löng erför, Studia Islandica 34. Reykjavík 1975, bls. 25 hafnar Einar
Olafur Sveinsson tilgátum eldri fræðimanna um áhrif Graal-sagna á
Fjölsvinnsmál aðallega á þeim forsendum að enginn sé þar Graalinn. Sé
tilgáta mín um merkingu nafnsins Menglöð rétt, er kominn jafngildi
Graalsins. Fjölsvinnsmál og Graalsögur gætu hafa sótt í sama sagna-
sjóðinn þó ekki þurfi að vera um áhrif að ræða. Sjá: Grail, the Holy,
Encyclopedia of Religion and Ethics. Ed. by J. Hastings. Vol. VI, bls.
385-389; Jessie L. Weston, From Ritualto Romance. New York, 1957;
R. S Loomis, Celtic Myth and Arthurian Romance. New York 1967.
Howard R. Patch, The Other World. Cambridge, Mass. 1950.
47. Heimskringla. Islenzk fornrit XXVI, bls. 20.
48. I Ólafs sögu Tryggvasonar má sjá dæmi þess að gyðju hafi verið blótað
til sigurs en þar segir að Hákon jarl Sigurðsson hafi blótað Þorgerði
Hölgabrúði til sigurs sér í orustunni við Jómsvíkinga. Ólafs saga
Tryggvasonar eftir Odd munk Snorrason. Utg. Finns Jónssonar.
Khöfn 1932, bls. 61-62.
49. Alwyn Rees and Brinley Rees, tilv. rit, bls. 73 og áfram.
50. Þessa sögu er að finna í írsku handriti frá 14. öld. Hér tilfærð eftir
A. H. Krappe, „The Sovereignty of Erin,“ American Journal of Philo-
logy. Vol. LXIII, 1942, bls. 445. Þar rekur Krappe hliðstæður við So-
vereignty hjá Forn-Persum.