Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1990, Page 49

Skírnir - 01.04.1990, Page 49
SKÍRNIR HUGLEIÐING UM FORNSÖGUR 43 þegar farið var að rifja þá upp. Fróðlegt væri annars að vita hvaða „land- námstími" muni nú þykja hæfilegur „þegar aukin söguleg gagnrýni" hefur varpað nýju ljósi á gamla landnámstímann sem úrelta söguskoðun. í umræðum um íslendingasögur, hef ég þó nokkrum sinnum rekist á eða heyrt ummæli efnislega eitthvað á þá leið að um væri að ræða snilldarlegar frásagnir, stórkostlegar mannlýsingar og því um líkt, - hvort sem byggt væri á sannindum eða þetta væri allt tómur skáld- skapur. Ég hef undrast þetta mjög, því að ég hygg ómótmælanlegt, að helstu söguhetjurnar hljóti að hafa verið til, og að sömuleiðis eigi flestir merkustu atburðirnir sér allmikla stoð í veruleika. Danski rithöfundurinn Martin A. Hansen orðar þetta svo í hinni skemmtilegu bók sinni, Á ferð um ísland.'0 „Sameiginlegur heimur sagnanna og samræmið í lýsingum skapgerðar og einkenna frá einni sögu til annarrar, gera okkur ókleift að trúa því, að þær séu einungis skáldskapur." - Þessu er ég auðvitað algerlega sammála, en ég hefði bara ekki getað orðað það svo vel. Þó er margsinnis hægt að sjá þess merki í bókinni, að hinn danski höfundur er raunar mjög tortrygginn á fornsögur og hefur að líkindum einnig verið varaður við of mikilli trúgirni. Samt verða ályktunarorð hans þau sem hér er frá greint. Ég hafði gaman af að heyra frá því sagt í útvarpinu í vetur að búið væri að aldursgreina „sýni“, sem tekin hefðu verið við uppgröft í miðborg Reykjavíkur, og hefðu þau talist vera „frá þeim tíma, sem Ingólfur er sagður hafa sest að í Reykjavík“, eins og sagði í fréttinni. Yfirleitt hefur mér virst að það lítið ég heyri sagt frá íslenskum fornleifarannsóknum, vitni þær ekki gegn gömlum frásögnum. Ekki veit ég hvort enn hafi verið rannsakaðar til hlítar rústirnar frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal, sem eftir allt saman reyndust ekki vera „beitarhúsa- tættur". Ég heyrði líka í útvarpi stutt viðtal við Arna Hjartarson jarðfræðing þar sem rætt var um halastjörnur, en það hafði verið háttur hinna fornu, íslensku annála að geta þess ef „sén var Cómeta". Nýlega höfðu svo þessar gömlu frásagnir annálanna verið bornar saman við bestu erlendar heimildir frá þeim tíma og hafði sá samanburður staðist býsna vel. Það má að vísu segja að þarna hafi verið um næstum samtíma viðburði að ræða, en þó sýnir þetta bæði vísindalegan áhuga og aðgát um rétta meðferð mála. 10Hjörtur Pálsson þýddi (Almenna bókafélagið 1984), bls. 285.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.