Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1990, Síða 220

Skírnir - 01.04.1990, Síða 220
214 HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR SKÍRNIR merkingaraðskilnað fyrir íslenska notendur. Þessi skýringarorð eru þó oft æði óskýr og gætu notendur lent í vanda þess vegna. Lýsingarorðið „myndar- legur“ hefur skýringarorðið „gerðarlegur", og lýsingarorðið „álitlegur" hefur skýringarorðið „gervilegur", en hvorugt skýringarorðanna er uppsláttarorð í bókinni og bæði orðin eru þýdd „handsome". Eitt skýringarorða við uppsláttarorðið „ás“ er „hæðarhryggur". Það er hvergi að finna í orðabókum en hefur e.t.v. heyrst í veðurfregnum um allt annað fyrirbæri. Skýringarorð við „þunnur" er „þunnlegur", sem hvergi er að finna í orðabókum, né heldur í daglegum orðaforða. Það kann að vera um prentvillu að ræða og ætti að standa „þunnleitur". Enn eitt dæmi er skýringarorðið „ofsahreyfing" sem skýra á fyrstu merkingu orðsins „umbrot", sem þar er þýtt „violent movement, convulsion". Orðið „ofsa- hreyfing" er ekki til í helstu orðabókum. Þessi skýringarorð rugla íslenska notendur frekar í ríminu en að þau hjálpi við merkingaraðgreiningu og notkun. Orðin eru gamlir draugar úr öðrum orðabókum eða tilbúin orð eins og reyndar oft hendir við samningu orðabóka. Á tveim stöðum a.m.k. hefur merkingaraðgreining brugðist; „lifandi“ er eingöngu þýtt með eftirfarandi tveimur orðum „alive, living“, en í Samheita- orðabók11 er að finna eftirfarandi samheiti: „fjörugur, tjáningarfullur; kvikur, á lífi, með lífi, lífs; lífrænn" og hitt dæmið er „bolla - 1. (matur) bun“, hér vantar merkinguna „kjöt- eða fiskibolla“, og reyndar undir nýjum tölulið „fitubolla“. Einnig vill brenna við að í stað jafngildra orða séu gefnar skýringar, sem gefa til kynna að bókin sé ætluð útlendingum til málskilnings á íslensku fremur en fslendingum til málbeitingar á ensku; „mölbrjóta - smash to bits“, „kófsveittur - dripping with sweat“, „mökkur - cloud of smoke“. Lokaorð fslensk-ensk orðabók Iðunnar er því miður ekki eins efnismikil og gera mætti ráð fyrir af útliti bókarinnar, því af 536 bls. eru einungis um 470 bls. hið eiginlega orðasafn. Miklu rými er eytt í greinargóðar skýringar á notkun bókarinnar, kafli á ensku um íslenska málfræði tekur 15 bls., og auk þess er að finna lista yfir íslenskar skammstafanir, sem sérstaklega er ætlaður ensku- mælandi notendum. Af framansögðu er því ljóst að bókin er aðallega ætluð enskumælandi fólki til skilnings á íslensku en íslenskum notendum lítið sinnt; þó eru gefin upp bresk afbrigði við norðurameríska ensku, sem er þýðingar- mál bókarinnar, og sem fyrr sagði er merkingaraðgreiningu sinnt fyrir íslendinga. Fjöldi uppsláttarorða er hvergi gefinn upp, sem er í hæsta máta undarlegt á tölvuöld, bókin er prentuð á sannkallaðan jólabókapappír og er öll fremur þanin. Þetta veldur því að bókin sýnist vera viðameira verk en raun ber vitni. Svavar Sigmundsson. Islensk sambeitaoröabók. Reykjavík 1985.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.