Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1990, Blaðsíða 237

Skírnir - 01.04.1990, Blaðsíða 237
SKÍRNIR MILLI LJÓSS OG MYRKURS 231 hefur verið við „deconstruction" í bókmenntafræðunum en Paul de Man var, að öðrum ólöstuðum, mikilvægasti kenningasmiður hópsins. Að honum látnum kom svo afhjúpunin mikla, þ.e. að hann hefði verið blaðamaður á stríðsárunum í Belgíu og skrifað grein þar sem fram komu nasísk viðhorf. Hann var um tvítugt þegar þetta gerðist. Það var nóg sök til að amerískir siðgæðishaukar vildu dæma allt hans lífsverk dautt og ómerkt. Peter Brooks var einn af þeim sem skrifuðu honum til varnar - að gefnu tilefni.3 Þorgeir Þorgeirsson er skapmikill maður og þekktur fyrir bæði hvassa tungu og hvassan penna. Hann er góður hlustandi en sjaldnast líður á löngu áður en hann hlær í skeggið, segir sögu eða leikur hana og verður miðpunktur umræðunnar. Hann reykir vindla, eins og Freud. Peter Brooks er afar rólegur maður. Þá þrjá daga sem ég var með honum á námskeiði uppi á norskum fjallstoppi, brosti hann sjaldan og hló aldrei. Hann er líka fámáll, varfærinn í orðum og viturlegt það sem hann segir. Manni hætti til að gleyma því að hann væri á staðnum. Hann reykir pípu, eins og Sherlock Holmes. Yfirvaldið „Skýrslusögur", þ.e. skáldsögur byggðar á og unnar upp úr heimildum, voru vinsæl bókmenntagrein í nágrannalöndum okkar á áttunda áratugnum. Yfirvaldið eftir Þorgeir Þorgeirsson er eina skáldsagan á Islandi á þeim áratug sem hægt er að flokka sem skýrslusögu. Bókin segir frá tveimur sakamálum í Vestur-Húnavatnssýslu á fyrri hluta aldarinnar sem leið, þ.e. ráni á bænum Múla og morðinu á Natan Ketilssyni. Allar persónur bókarinnar eru sögulegar og í bókinni eru málsskjöl frá réttarhöldunum notuð, orðaskipti eru tekin orðrétt upp og gangi mála fylgt allnákvæmlega. Ef Yfirvaldið er borið saman við málsskjölin má sjá hve fíngerð úrvinnsla höfundarins er4; samtölin eru sviðsett þannig að það sem sagt er fær nýja merkingu, verður tvírætt, verður jafnvel að öfugmælum. Það er horft á blauta kúskinnskó bændanna og þaðan á leðurstígvél sýslumanns, sýslumaðurinn snýr baki í vitnin, horfir fram hjá þeim og lætur eins og þau séu ekki til, horfir út um gluggann o.s.frv. Allt þetta verða tákn í textanum, samhengi sem gefa „raunverulegum tilsvörum“ vitnanna nýja merkingu. Persónur lýsa sjálfum sér oft með því sem þær segja ekki, með ákveðnum viðbrögðum eða með því 3 Brooks skrifar: „In the light of that one unforgivable anti-Semitic article in Le Soir, anyone who knew and admired Poul de Man, of course, wishes that he had made a full disclosure. Though we may regret his silence, many of us would also wish to testify that his life and character, as we knew them, suggested a complete repudiation of the hateful things he wrote in a sordid time.“ The New York Times Magazine, Aug. 1987. 4 Sjá formála og annað ítarefni í skólaútgáfu Kristjáns Jóhanns Jónssonar á Yfirvaldinu, Iðunn 1980.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.