Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 77

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 77
allt frá kviknun lífs í ár alda.“18 Skal tekið undir þá túlkun. Við þá greiningu á verkinu út frá efnissniði ljóðanna með áherslu á trúarleg og tilverufræði- leg þemu sem hér eru kynnt vakti þó um helmingur ljóðanna sérstaka athygli. Er þeim hér skipað í fimm flokka. Fyrsti flokkurinn er vissulega á jaðri þess að vera tilverufræðilegur en er tekinn með til að vera trúr þeim (í bókstaflegri merkingu) rauða þræði sem gengið hafði í gegnum kveðskap Jóhannesar sérstaklega frá fjórða áratugnum og kemur einnig fram í Sjödœgru. Er þar átt við pólitísk ljóð. Hér eru flokkarnir aðeins settir fram til að skapa yfirsýn yfir efni ljóðanna en þeir eru: (1) Pólitísk ljóð, (2) trú- arleg ljóð, (3) ljóð með lauslegum kristnum vísunum, (4) ljóð með trúar- legum stefjum úr öðrum átrúnaði en kristni (t. d. trú á heimssmið, Demi- urgus, og ljóð sem vísa í norrænan átrúnað) og loks (5) tilverufræðileg (,,ontólógísk“) ljóð sem ekki þurfa að fela í sér trúarlega hugsun.19 Þess skal getið að flokkamir fimm eru ekki gagnkvæmt útilokandi heldur geta einstök ljóð tilheyrt mörgum þeirra. Af því sem að framan segir um bókina í heild geta t.d. öll ljóðin sem hér er vikið að kallast tilverufræðileg þótt sú leið sé farin að nota orðið sem heiti á undirflokki. Hér verður lítillega vikið að pólitísku og tilverufræðilegu ljóðunum, fjallað nokkuð ítarlega um trúarlegu ljóðin, drepið á þau með kristnum vís- unum en ljóð með tilvísun til annars átrúnaðar en kristni sniðgengin til að halda umfangi greinarinnar í skefjum. Pólitísk og tilverufræðileg Ijóð í pólitísku ljóðunum má segja að hrár veruleiki kalda stríðsins og hið við- kvæma fjöregg þjóðarinnar, hið nýstofnaða lýðveldi, séu helstu viðfangs- efni höfundar enda eru mörg þeirra ort um miðjan 5. áratug 20. aldar.20 Hér verður aðeins staldrað við eitt þessara ljóða, Kveðið vestur á Granda. Ljóðið er tímasett „17. júní 1948, kl. 24.“ Ljóðmælandi situr vestur á Granda og virðir fyrir sér umhverfið og „... stúlku sem þorir að/horfa inn í sólina“ og sólin er stærri og rauðari en hann hefur nokkurn tíman séð. Neðan frá Lækjartorgi berst ómur af „lýðræðisdansi“ þjóðarinnar. Lýðveld- inu er aftur á móti lýst sem fjögurra ára barni sem grætur úti á (Reykja?)nesi.21 Þarna leikur hið nýstofnaða lýðveldi því sama hlutverk og Jesúbarnið í 19. kafla Sóleyjarkvæðis, þ.e. hlutverk útburðarins í þjóðsög- 18 Eysteinn Þorvaldsson 1971: 33. Eysteinn segir réttilega að Sjödœgra sé spegilmynd manns og heims, einkum áratuginn 1945-1955.“ Sama heimild: 39. Sjá og sömu heimild: 45, 53. Sjá og Sjá Eysteinn Þor- valdsson 2002: 103, 106. 19 Sjá flokkun í greinarlok. 20 Jóhannes úr Kötlum 1976: 213-214. 21 Jóhannes úr Kötlum 1976: 54-55. 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.