Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 149

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 149
margir foreldrar ungra barna, en að seinni hópurinn biðji sjaldnar vegna þess að þar eru ekki lengur jafn margir foreldrar ungra barna sem beðið er með. Elsti aldurshópurinn biður oftast. Skýringin er sennilega sú að það fólk ólst oftast upp við bænir í bemsku og einnig það að á þessu aldurskeiði eru margir afar og ömmur sem oft biðja með bamabömum. Það kemur í ljós að það að biðja Faðir vor er ekki bundið við fólk sem játar kristna trú án fyrirvara og sækir kirkju regulega. 11,6% þeirra sem telja sig ekki trúaða biðja Faðir vor daglega eða því sem næst. Það gera einnig 30% þeirra sem aldrei fara til kirkju til að vera við almennar guðsþjónustur. 54% þeirra sem játa kristna trú biðja Faðir vor daglega eða því sem næst, en 35% þeirra sem trúa á sinn hátt. Þetta ásamt fleiru bendir til þess að fólk sem ekki á persónlega trú á kærleiksríkan Guð, sem það sjálft getur beðið til og játi ekki kristna trú sjálft, biðji bænina Faðir vor og þá er líklegt að það geri það á kvöldin með börnum sínum. Mun fleiri konur en karlar biðja Faðir vor daglega eða því sem næst (51 % á móti 33 %) enda biðja þær oftar með börnum eins og fram kemur hér að neðan. Bænaiðja er að sjálfsögðu ekki bundin við bænina Faðir vor og bak við bænir liggur ekki, eins og áður hefur komið fram, alltaf hugmynd um þann kærleiksríka Guð sem kirkjan boðar - E.t.v. beina sumir bænum sínum til óskilgreinds ytri máttar eða alls ekki til guðs í neinum skilningi. Sumar bænir eru fremur íhugun eða innra samtal einstaklingsins við sjálfan sig, en aðgreiningu er hér erfitt að gera því blæbrigði bæna eru margvísleg. í könnun Gallup árið 2000 var reynt að fá hugmynd um það hve oft bænir í víðum skilningi þess orðs eru beðnar með því að spyrja tveggja spurninga til viðbótar: Hversu oft biðurþú til œðri máttarvalda? Og: Hversu oft sendir þú góðar hugsanir eða strauma? Tafla 6. Biðja til æðri máttarvalda og senda góðar hugsanir og strauma, Gallup 2004. Prósentutölur af þeim sem afstöðu tóku. Æðri máttarvalda Senda góðar hugsanir og strauma n= Daglega eða því sem næst 1 -2 í viku Sjaldnar en vikulega Aldrei 719 659 40,9 71,8 14,3 16,2 23,2 7,9 21,6 4,1 100 100 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.