Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 131

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 131
Páfakenningin átti sér marga fylgismenn en hún var umdeild og meðal þeirra sem snerust gegn henni var heilagur Tómas frá Akvínó (um 1225- 1274). 1 hinu mikla riti sínu Summa Theologiae vísaði hann kenningunni óbeint á bug í grein um símonsku, þ.e. sölu kirkjulegra embætta og helgi- dóma: Því enda þótt málefni kirkjunnar heyri undir hann [páfann] sem æðsta ráðs- mann er hann ekki þar fyrir drottnari hennar og eignarmaður. Og ef hann þess vegna tekur við peningum af tekjum kirkju í skiptum fyrir helgigrip er hann ekki saklaus af þeim lesti sem símonska er. A sama hátt gæti hann einnig gerst sekur um símonsku ef hann tæki við peningum, sem ekki væru af kirkjueign, úr hendi einhvers leikmanns.105 Að nokkru leyti má segja að páfar á 14. og 15. öld hafi tekið afstöðu í þessu máli og sýnt hug sinn í verki þegar þeir áskildu sér rétt til að veita kirkjuleg embætti að léni gegn þóknun.106 Engu að síður átti páfakenningin alla tíð í vök að verjast og fann aldrei þann hljómgrunn sem forvígismenn hennar vonuðust til.1071 nýjum kirkjurétti snemma á 20. öld var að lokum endi bundinn á þessa „gömlu deilu“ þegar staðfest var að sérhver kirkja væri sjálfstæð stofnun og eigandi sjálfrar sín og alls þess sem henni heyrði til.108 Um hálfri öld eftir að páfakenningin hafði verið kveðin niður í kaþ- ólskum kirkjurétti suður í löndum var óvænt farið að blása í glóðir hennar norður á íslandi. Snemma árs 1963 átti blaðamaður Morgunblaðsins viðtal við Jóhannes Gunnarsson, biskup kaþólska safnaðarins, og innti hann þá eftir því hvort hann mundi mæta við vígslu Skálholtsstaðar ef honum yrði boðið. Þetta var á þeim tíma þegar Alþingi hafði til meðferðar frumvarp til laga um að ríkisstjórnin afhenti þjóðkirkjunni Skálholtsstað að gjöf. Spurn- ingu blaðamannsins svaraði biskupinn neitandi og útskýrði afstöðu sína með þessum orðum: Gissur biskup gaf Skálholt guðs kristni en guðs kristni í þá daga var ekkert annað en kaþólsk kirkja. Það sem við köllum kaþólska kirkju er: Ubi Petrus, ibi ecclesia, sem útleggst: Þar sem er Pétur (þ.e. eftirmaður hans), þar er einnig kirkjan, enda vígði Gissur kirkju sína í Skálholti Pétri postula segir í 105 Summa Theologiae. Tomvs tertivs. Complectens Secvndam Secvndae. Ottawa 1942, s. 1945a (quaest. 100, art. I). 106 Frá 15. öld eru t.d. vísbendingar um að páfi hafi ráðið yfir nokkrum auðugum stöðum hér á landi og veitt þau að léni og eru Valþjófsstaðir í Fljótsdal og Viðeyjarklaustur nefnd í því sambandi (sbr. íslenzkt fombréfasafn. 9. b. Reykjavík 1909, s. 34-36). 107 Taranger: „Om Eiendomsretten til de norske Præstegaarde", s. 349 (sjá 63. nmgr.). 108 P. Heribert Jone: Gesetzbuch des kanonischen Rechte: Erklarung der Kanones. 2. b. Paderbom 1940, s. 587 (skýring við 1499 gr., 2. mgr., í kirkjulögum (Codex Iuris Canonici), útg. 1918). 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.